Mat­væla­stofnun varar við Ali hægelduðum Sous Vide kjúk­linga­bringum Rodizio frá Mat­fugli ehf. vegna fram­leiðslu­galla. Fyrir­tækið inn­kallar vöruna.

Inn­köllunin á ein­göngu við eftir­farandi fram­leiðslu­lotu:

Vöru­heiti: Ali hægeldaðar Sous Vide kjúk­linga­bringur Rodizio

Fram­leiðandi: Mat­fugl ehf, Völu­teigi 2, 270 Mos­fells­bæ

Lotu­númer: 171396-1-09-1

Best fyrir: 14.04.2021

Dreifing: Bónus­verslanir, Krónu­verslanir, Nettó­verslanir, Fjarðar­kaup, Hag­kaups­verslanir, Kjör­búðin og Hlíðar­kaup