Lög­reglan á höfuð­borgar­svæðinu varar við hálku á höfuð­borgar­svæðinu og hvetur alla til að fara var­lega.

„Akandi, hjólandi, gangandi og hlaupandi. Við vörum við mikilli hálku sem er að myndast á höfuð­borgar­svæðinu. Förum öll gæti­lega,“ skrifar lög­reglan á Face­book.