Lög­reglan á Vest­fjörðum varar nú við grjót­hruni í eða við fjal­llendi á Vest­fjörðum. Tals­vert hefur borist af til­kynningum vegna grjót­hruns á lands­hlutanum síðustu daga.

„Því viljum við vekja at­hygli íbúa og gesta á þessari hættu , sem getur verið fyrir hendi á ýmsum stöðum,“ segir í til­kynningu lög­reglunnar á Face­book.

„Þessi hætta getur verið til staðar á merktum göngu­leiðum, vegum , sem og við aðra staði í fjal­llendi.“

Við höfum fengið talsvert af tilkynningum um grjóthrun í eða við fjallendi í embættinu síðustu daga. Því viljum við...

Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Saturday, July 11, 2020