Innlent

Vann 25 milljónir á röð númer 512

Fjórir fengu milljónavinninga í nóvemberútdrætti Happdrættis Háskóla Íslands.

Þessi kona gæti hafa unnið eitthvað, einhvern tímann. Getty Images

Fjórir miðaeigendur sem eiga röð með númerinu 512 skiptu með sér 45 milljónum í nóvemberútdrætti Hapdrætti Háskóla Íslands. Talan var dregin út sem 1. vinningur í aðalútdrættinum, að því er kemur fram í tilkynningu frá happdrættinu.

Milljónunum var þó ekki jafnt skipt. Einn fékk 25 milljónir á trompmiða, annar fékk 10 milljónir á tvöfaldan miða og tveir fengu fimm milljónir hvor á sína miða. 

Fimm aðrir miðaeigendur fengu milljón króna vinning og sautján fengu hálfa milljón í sinn hlut hver. Alls voru vinningshafarnir 3.367 talsins. Þeir skiptu með sér 139 milljónum króna. „Milljónaveltan gekk ekki út í kvöld og því verður þreföld vinningsupphæð í pottinum í desember eða 30 milljónir króna.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Verkalýðsmál

Sakar Bryn­dísi um hroka í garð verka­lýðs­for­ystunnar

Innlent

Bryn­dís segir femín­ista hata sig: „Hvar er ég stödd?“

Innlent

Opnar sig um HIV: „Tón­listin eins og græðis­­myrsl“

Auglýsing

Nýjast

Ratclif­fe vinnur að því að koma milljörðum punda frá Bret­landi

Leggja 200 prósent tolla á allar vörur frá Pakistan

Fimm létust í skot­á­rás á ferða­manna­stað í Mexíkó

Shamima fæddi barn í flótta­manna­búðunum

Röktu slóð ræningjans í snjónum

Sagður hafa svið­sett á­rásina á sjálfan sig

Auglýsing