Fram­boðs­list­i Fram­sókn­ar í Hafn­ar­firð­i var sam­þykkt­ur á fund­i full­trú­a­ráðs mið­vik­u­dag­inn 2. Mars. Í til­kynn­ing­u kem­ur fram að mik­ill á­hug­i hafi ver­ið á fram­boð­in­u en alls skil­uð­u fjór­tán inn fram­boð­i til upp­still­ing­ar­nefnd­ar, en frest­ur­inn rann út 12. febr­ú­ar síð­ast­lið­inn.

Vald­im­ar Víð­is­son, skól­a­stjór­i Öldu­túns­skól­a og for­mað­ur fjöl­skyld­u­ráðs í Hafn­ar­firð­i, leið­ir list­a flokks­ins og Margr­ét Vala Mart­eins­dótt­ir, for­stöð­u­kon­a bú­set­u­kjarn­a og var­a­for­mað­ur fræðsl­u­ráðs Hafn­ar­fjarð­ar skip­ar ann­að sæti list­ans. Mik­ill á­hug­i var Í heild­in­a bár­ust 14 fram­boð.

„Ég þakk­a af heil­um hug það traust sem mér er sýnt að leið­a list­a Fram­sókn­ar í Hafn­ar­firð­i. List­inn er öfl­ug­ur og hef­ur á að skip­a fólk með ó­lík­an bak­grunn og reynsl­u sem nýt­ast mun bæj­ar­fé­lag­in­u vel í þeim verk­efn­um sem fram und­an eru. Við höf­um góða sögu að segj­a eft­ir síð­ust­u fjög­ur ár við stjórn bæj­ar­fé­lags­ins, ætl­um okk­ur að vinn­a á­fram á þeim grunn­i og heyj­a heið­ar­leg­a og mál­efn­a­leg­a kosn­ing­a­bar­átt­u. Við mæt­um sterk og vel und­ir­bú­in til leiks og ætl­um að bæta við okk­ur fylg­i,“ seg­ir Vald­im­ar Víð­is­son, nýr odd­vit­i Fram­sókn­ar í Hafn­ar­firð­i.

List­i Fram­sókn­ar í Hafn­ar­firð­i:

 1. Vald­im­ar Víð­is­son, skól­a­stjór­i
 2. Margr­ét Vala Mart­eins­dótt­ir, for­stöð­u­kon­a bú­set­u­kjarn­a
 3. Árni Rún­ar Árna­son, tækj­a­vörð­ur
 4. Jóh­ann­a Erla Guð­jóns­dótt­ir, fé­lags­ráð­gjaf­i
 5. Bjarn­ey Gren­dal Jóh­ann­es­dótt­ir, grunn­skól­a­kenn­ar­i
 6. Guð­mund­ur Fylk­is­son, lög­regl­u­mað­ur
 7. Ein­ar Gaut­i Jóh­ann­es­son, sund­laug­ar­vörð­ur
 8. Jóh­ann­a M. Flec­ken­stein, fram­kvæmd­a­stjór­i
 9. Jón Atli Magn­ús­son, rann­sókn­ar- og þró­un­ar­stjór­i
 10. Sindr­i Mar Jóns­son, ml. við­skipt­a­lög­fræð­i
 11. Jul­i­an­a Kal­en­i­kov­a, ör­ygg­is­vörð­ur
 12. Garð­ar Smár­i Gunn­ars­son, fisk­iðn­að­ar­mað­ur
 13. Anna Kar­en Svöv­u­dótt­ir, þýð­and­i og var­a­þing­mað­ur
 14. Þór­ey Anna Matth­í­as­dótt­ir, ök­u­leið­sög­u­mað­ur/rút­u­bíl­stjór­i
 15. Júl­í­us Sig­ur­jóns­son, söl­u­mað­ur og plöt­u­snúð­ur
 16. Lind­a Hrönn Þór­is­dótt­ir, upp­eld­is- og mennt­un­ar­fræð­ing­ur
 17. Ágúst Bjarn­i Garð­ars­son, al­þing­is­mað­ur og bæj­ar­full­trú­i
 18. Svan­hild­ur Svein­björns­dótt­ir, eldri borg­ar­i
 19. Erlingur Örn Árna­son, lög­regl­u­mað­ur

20. Petr­e­a Aðal­heið­ur Ómars­dótt­ir, BA í fé­lags­ráð­gjöf

21. Guð­björg Fjól­a Hall­dórs­dótt­ir, nemi í fé­lags­ráð­gjöf

22. Þór­ar­inn Þór­halls­son, mjólk­ur­fræð­ing­ur