Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis halda til upplýsingafundar klukkan 14:03 í dag í Katrínartúni 2.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Alma D. Möller, landlæknir fara yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi, ásamt Rögnvaldi Ólafssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Gestur fundarins verður Anna Birna Jensdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Sóltúns.Gestur fundarins verður Agnes Agnarsdóttir, fagstjóri sálfræðiþjónustu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Upplýsingafundur almannavarna og landlæknis 6. ágúst

Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Thursday, 6 August 2020