Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs segir að unnið sé dag og nótt að því í Ráðhúsinu að finna lausn á vandanum sem við blasir í leikskólamálum borgarinnar til bráðabirgða til þess að eins mörg börn og mögulegt er fái leikskólapláss.

Endanlegar tillögur vera kynntar á borráðsfundi á fimmtudagsmorgun. Rætt verður ítarlega við Einar Þorsteinsson á Fréttavaktinni í kvöld, en hér má heyra brot úr viðtalinu.