Erlent

Ungur drengur lifði einn af flugslys

Níu voru um borð í lítilli farþegavél sem hrapaði í Indónesíu.

Frá björgunaraðgerðum fyrir þremur árum. EPA

Tólf ára drengur komst einn lífs af þegar lítil farþegavél hrapaði nærri landamærum Indónesíu og Papúa Nýju-Gíneu í gærkvöldi. Átta létust, þar af tveir áhafnarmeðlimir.

Myndir af staðnum sýna drenginn með meðvitund þar sem hann horfir í myndavél. Hann fannst á lífi í rústunum. Vélin var af gerðinni Pilatus, búin til í Sviss. Flugturn missti samband við vélina skömmu áður en hún átti að lenda á Oksibil-flugvellinum. Aðeins þrjú ár eru síðan farþegavél með 54 innanborðs hrapaði til jarðar á svipuðum slóðum. Enginn komst lífs af úr því slysi.

Rannsókn á orsök slyssins í gærkvöldi er framundan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Ávarpar frönsku þjóðina annað kvöld

Erlent

Ákærð fyrir að klippa hár nemanda með valdi

Bretland

Þúsundir mótmæltu „Brexit-svikum“ og fasisma

Auglýsing

Nýjast

Vísa á­­sökunum til föður­húsa: Yfir­gáfu „súra pulsu­partíið“ fljótt

Sækja slasaða göngukonu í Reykjadal

Vara við suð­austan­hríð og stormi á morgun

Vill fresta afgreiðslu sam­göngu­á­ætlunar fram yfir jól

Mótmælin stórslys fyrir verslun og efnahag

Öryggi ekki tryggt á yfirfullum bráðadeildum

Auglýsing