Nem­end­ur á ung­ling­a­stig­i í Vog­a­skól­a munu mæta seinn­a á morgn­an­a í skól­ann næst­a vet­ur en ver­ið hef­ur hing­að til. Hing­að til hafa þau mætt 8.30 en næst­a vet­ur munu þau mæta 9.10. Þett­a kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá Reykj­a­vík­ur­borg en um er að ræða til­raun­a­verk­efn­i þar sem skoð­að verð­ur hvað­a á­hrif seink­un skól­a­byrj­un­ar hef­ur á svefn, líð­an og nám nem­end­a.

Snæ­dís Vals­dótt­ir, skól­a­stjór­i í Vog­a­skól­a, seg­ir verk­efn­ið spenn­and­i.

„Okkur fannst á­hug­a­vert að kann­a hvort þett­a gæti orð­ið okk­ar ung­ling­um til hags­bót­a. Þett­a er nátt­úr­u­leg­a bara til­raun­a­verk­efn­i til eins árs og það er allt­af hægt að snúa til baka ef svo ber und­ir. En það er líka þann­ig að ef aldr­ei er far­ið af stað með rann­sókn­ir þá öðl­umst við ekki nýja þekk­ing­u.“

Í til­kynn­ing­u kem­ur fram að sam­kvæmt rann­sókn­um Betr­i svefns fá um helm­ing­ur nem­end­a í 10. bekk og allt að 70 prós­ent nem­end­a í fram­halds­skól­a ekki næg­an næt­ur­svefn en þau sofa í um sjö klukk­u­stund­ir eða jafn­vel minn­a.

Svefn­skort­ur hef­ur mik­il og slæm á­hrif á fólk og má nefn­a að börn og ung­ling­ar sem sofa of stutt eiga erf­ið­ar­a með ein­beit­ing­u, glím­a frek­ar við minn­istr­ufl­an­ir, dep­urð og kvíð­a, ná sér frek­ar í pest­ir, hreyf­a sig minn­a, eru frek­ar í of­þyngd og sýna aukn­a á­hætt­u­hegð­un.

90 prós­ent þeirr­a ung­ling­a sem segj­ast allt­af fá næg­an næt­ur­svefn telj­a sig við góða and­leg­a og lík­am­leg­a heils­u en að­eins 50 prós­ent þeirr­a sem aldr­ei fá góð­an næt­ur­svefn telj­a lík­am­leg­a heils­u sína góða og 35 prós­ent meta and­leg­a heils­u sína góða.

Nán­ar hér á vef Reykj­a­vík­ur­borg­ar.