Samkvæmt nýrri könnun Prósents sem Fréttablaðið birti í gær er óánægja mun minni í Sjálfstæðisflokknum en öðrum flokkum með söluna í Íslandsbanka.

Sjálfstæðiskarlar undir 35 ára aldri eru ánægðastir.

30 prósent Sjálfstæðismanna eru ánægðir. Þá eru 37 prósent karla en 20 prósent kvenna í flokknum ánægð.

Þá eru 41 prósent kjósenda flokksins undir 25 ára ánægð og 40 prósent 25 og 34 ára, sem er umtalsvert hærra en í eldri hópum