Sam­tök­in Rétt­ur barn­a á flótt­a segj­a í yf­ir­lýs­ing­u að þau undr­ist um­mæl­i fyrr­ver­and­i dóms­mál­a­ráð­herr­a, Sig­ríð­ar Á. Ander­sen, um alb­önsk­u fjöl­skyld­un­a sem vís­að var í land­i í síð­ust­u viku. Fjall­að var ít­ar­leg­a um mál­ið í fjöl­miðl­um en kon­an, sem vís­að var úr land­i, var geng­in nærr­i 36 vik­ur með sitt ann­að barn.

Fram kem­ur í yf­ir­lýs­ing­u sam­tak­ann­a að Sig­ríð­ur hafi sagt að hún hafi ósk­að þess að kon­an hefð­i far­ið sjálf­vilj­ug úr land­i, en að hún hafi ekki gert það, og þess vegn­a hafi þurft að fram­kvæm­a brot­vís­un.

„Þett­a er ein­fald­leg­a rangt,“ seg­ir sam­tök­in.

Þau segj­a alb­önsk­u kon­un­a ekki hafa haft heim­ild til að yf­ir­gef­a sjálf­vilj­ug land­ið og að sam­kvæmt á­kvörð­un Út­lend­ing­a­stofn­un­ar ætti hún að sæta brott­vís­un og tveggj­a ára end­ur­kom­u­bann­i sem gild­ir inn­an alls Schen­gen-svæð­is­ins.

„Slík­um á­kvörð­un­um er fram­fylgt af lög­regl­unn­i. Ein­stak­ling­ur með um­sókn (sem jafn­vel er met­in ber­sýn­i­leg­a til­hæf­u­laus) fær al­mennt ekki leyf­i til að yf­ir­gef­a land­ið sjálf­ur en rök stjórn­vald­a hafa al­mennt ver­ið sú að mik­il hætt­a sé á að við­kom­and­i fari ekki bein­a leið heim,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unn­i.

Sam­tök­in segj­a að fyrr­ver­and­i dóms­mál­a­ráð­herr­a ætti að vita bet­ur, sér­stak­leg­a í ljós­i þess að hún hafð­i um­sjón með mál­a­flokkn­um um tíma og ætti þann­ig að þekk­a til máls­með­ferð­ar slíkr­a mála.

„Það ætti að telj­ast mjög al­var­legt ef að stað­hæf­ing­um og rang­færsl­um fyrr­ver­and­i dóms­mál­a­ráð­herr­a er tek­ið sem sann­ind­um þó raun­in sé allt önn­ur,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unn­i.

Þau segj­a það ljóst að við brott­vís­un alb­önsk­u fjöl­skyld­unn­ar hafi sett­um verk­lags­regl­um ekki ver­ið fylgt og hafa sam­tök­in á­kveð­ið að stand­a straum af þeim kostn­að­i sem fylg­ir því að „kæra fram­kvæmd­ar­vald­ið fyr­ir fram­göng­u sína gagn­vart þeim.“

Mark­mið sam­tak­ann­a með því er tví­þætt, að fjöl­skyld­an fái við­ur­kenn­ing­u á því að brot­ið hafi ver­ið á mann­rétt­ind­um þeirr­a og heils­u bæði kon­unn­ar og barns­ins stefnt í hætt­u og svo vilj­a þau send­a skýr og sterk skil­a­boð til fram­kvæmd­a­valds­ins um að á­lík­a vinn­u­brögð verð­i ekki lið­in.

Þau hafa geng­ið til liðs við lög­manns­stof­un­a Rétt­ur. Til­kynn­ing­u sam­tak­ann­a má sjá hér að neð­an.