Una Mar­í­a Óskars­dótt­ir hef­ur til­kynnt að hún sæk­ist eft­ir fyrst­a til öðru sæti á fram­boðs­list­a Mið­flokks­ins fyr­ir kom­and­i Al­þing­is­kosn­ing­ar. Frá þess­u greind­i hún á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i.

Gunn­ar Brag­i Sveins­son leidd­i list­a Mið­flokks­ins í Suð­ur­vest­ur­kjör­dæm­i fyr­ir síð­ust­u kosn­ing­ar en hann hef­ur ekki gef­ið upp fyr­ir­ætl­an­ir sín­ar fyr­ir þing­kosn­ing­arn­ar í haust sem fara fram 25. sept­em­ber.