Erlent

Umsátur í París: Segist vopnaður sprengju og byssu

Fjölmennt lið sérsveitar lögreglu hefur umkringt manninn.

Frá aðgerðum lögreglu í dag. EPA

Vopnaður karlmaður hefur tekið tvo menn haldi í París og segist bera skotvopn og sprengju. Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs hefur umkringt manninn.

Þetta kemur fram á ýmsum erlendum vefmiðlum. Umsátrið fer fram í Rue des Petites Ecuries í miðborg Parísar. 

CNN hefur eftir lögreglunni að sérsveitin sé á svæðinu og að maðurinn sé mjög óstöðugur. Hann hafi tekið tvo menn haldi. Fram kemur að enginn grunur sé uppi um að maðurinn tengist hryðjuverkastarfsemi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Földu sig á klósetti : „Ég er mjög hræddur“

Erlent

Enn ekki tekist að ná drengnum úr borholunni

Erlent

Sá grun­­sam­­legan bíl á ferð við heimili Hagen hjónanna

Auglýsing

Nýjast

Hnífstunguárás í Kópavogi

Nýr BMW 7 með risagrilli

Tafir vegna vöru­bíls sem fór á hliðina á Holta­vörðu­heiði

Kolfinna: „Voðalega á ég flottan pabba“

Segist ekki hafa verið beittur þrýstingi í máli Gunnars Braga

„Nú þurfa menn bara að hugsa út fyrir boxið“

Auglýsing