Erlent

Umsátur í París: Segist vopnaður sprengju og byssu

Fjölmennt lið sérsveitar lögreglu hefur umkringt manninn.

Frá aðgerðum lögreglu í dag. EPA

Vopnaður karlmaður hefur tekið tvo menn haldi í París og segist bera skotvopn og sprengju. Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs hefur umkringt manninn.

Þetta kemur fram á ýmsum erlendum vefmiðlum. Umsátrið fer fram í Rue des Petites Ecuries í miðborg Parísar. 

CNN hefur eftir lögreglunni að sérsveitin sé á svæðinu og að maðurinn sé mjög óstöðugur. Hann hafi tekið tvo menn haldi. Fram kemur að enginn grunur sé uppi um að maðurinn tengist hryðjuverkastarfsemi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Segir ómannúðlegt að aðskilja börn og foreldra

Kólumbía

Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu

Bandaríkin

Forsetinn kennir Demókrötum um að fjölskyldum er sundrað

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Ferðamaður fékk rúmlega 216 þúsund króna sekt

Innlent

Búið að opna yfir Kjöl

Innlent

Ofurölvi og velti bílnum í Ártúnsbrekku

Efnahagsmál

Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér

Dómsmál

Refsing eiganda Buy.is milduð

Samfélag

Varð HM-sérfræðingur á þremur korterum

Auglýsing