Erlent

Umsátur í París: Segist vopnaður sprengju og byssu

Fjölmennt lið sérsveitar lögreglu hefur umkringt manninn.

Frá aðgerðum lögreglu í dag. EPA

Vopnaður karlmaður hefur tekið tvo menn haldi í París og segist bera skotvopn og sprengju. Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs hefur umkringt manninn.

Þetta kemur fram á ýmsum erlendum vefmiðlum. Umsátrið fer fram í Rue des Petites Ecuries í miðborg Parísar. 

CNN hefur eftir lögreglunni að sérsveitin sé á svæðinu og að maðurinn sé mjög óstöðugur. Hann hafi tekið tvo menn haldi. Fram kemur að enginn grunur sé uppi um að maðurinn tengist hryðjuverkastarfsemi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Aftur­­kallar öryggis­heimild fyrr­verandi yfir­manns CIA

Erlent

Drukknanir barna tengdar óhóflegri snjallsímanotkun

Erlent

Lýsir yfir tólf mánaða neyðar­á­standi í Genúa

Auglýsing

Nýjast

Eignir meðlima Sigur Rósar áfram í frosti

Tveggja og hálfs árs stúlka bíður þess enn að byrja á leikskóla

Miðflokkurinn tapaði tæpum 16 milljónum

Segist þvinguð til að brjóta umferðarlög

Una veiði­þjófa­dómi en boða hörku fram­vegis

Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH

Auglýsing