Erlent

Umsátur í París: Segist vopnaður sprengju og byssu

Fjölmennt lið sérsveitar lögreglu hefur umkringt manninn.

Frá aðgerðum lögreglu í dag. EPA

Vopnaður karlmaður hefur tekið tvo menn haldi í París og segist bera skotvopn og sprengju. Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs hefur umkringt manninn.

Þetta kemur fram á ýmsum erlendum vefmiðlum. Umsátrið fer fram í Rue des Petites Ecuries í miðborg Parísar. 

CNN hefur eftir lögreglunni að sérsveitin sé á svæðinu og að maðurinn sé mjög óstöðugur. Hann hafi tekið tvo menn haldi. Fram kemur að enginn grunur sé uppi um að maðurinn tengist hryðjuverkastarfsemi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Spánn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Erlent

Enn fleiri í hættu á hungursneyð í Jemen

Auglýsing

Nýjast

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Á­góði sýninga á Lof mér að falla til Frú Ragn­heiðar

Tvö bjóða fram til formanns BSRB

Auglýsing