Víða um borg geng­ur um­ferð hægt og erf­ið­leg­a vegn­a veg­a­fram­kvæmd­a. Sam­kvæmt heim­ild­um Frétt­a­blaðs­ins geng­ur erf­ið­leg­a í báð­ar átt­ir fyr­ir bíla að kom­ast á­fram í Ár­túns­brekk­unn­i.

Auk þess er sam­kvæmt Veg­a­gerð­inn­i ver­ið að vinn­a að veg­a­fram­kvæmd­um á Sæ­braut og á Hafn­ar­fjarð­ar­veg­i. Í dag hef­ur, sem dæmi, ver­ið unn­ið að end­ur­gerð Hafn­ar­fjarð­ar­veg­ar í Garð­a­bæ og á mill­i Víf­ils­stað­a­veg­ar og Lyng­áss.

Í kvöld verð­ur svo fræst og mal­bik­uð ak­rein á Hafn­ar­fjarð­ar­veg­i á mill­i Hamr­a­borg­ar og Arnar­nes­veg­ar.

Í til­kynn­ing­u frá Veg­a­gerð­inn­i kem­ur fram að veg­in­um verð­ur lok­að og hjá­leið­ir merkt­ar. Á­ætl­að er að fram­kvæmd­irn­ar stand­i frá klukk­an 19:00 til klukk­an 07:00.