Tvö COVID-19 smit greind­­ust inn­­an­l­ands frá því á mán­­u­d­ag­­inn sam­­kvæmt ný­­upp­­­færð­­um töl­­um á co­v­id.is, upp­­­lýs­­ing­­a­v­ef al­m­ann­­a­v­arn­­a. Vef­­ur­­inn er upp­­­færð­­ur tvisvar í viku, á mán­­u­­dög­­um og fimmt­­u­­dög­­um.

Annað smit­­ið greind­­ist utan sótt­kv­í­­ar og búið er að ná utan um smit­­ið að sögn Hjör­­dís­­ar Guð­­munds­d­ótt­­ur, upp­­­lýs­­ing­­a­f­ull­­trú­­a al­m­ann­­a­v­arn­­a. Fram hef­­ur kom­­ið í frétt­­um að eitt smit­­ið hafi greinst hjá leik­m­ann­­i karl­­a­l­iðs Fylk­­is í fót­­bolt­­a og eru liðs­­fé­l­ag­­ar hans í sótt­kv­í. Næst­­a leik liðs­­ins í efst­­u deild sem fram átti að fara um helg­­in­­a hef­­ur ver­­ið frest­­að.

Eitt virkt smit greind­­ist á land­­a­­mær­­un­­um og beð­­ið er nið­­ur­­stöð­­u mót­­efn­­a­­mæl­­ing­­a í tveim­­ur til­­­fell­­um.

Á mán­­u­d­ag­­inn voru smit­­in fimm og voru þau fyrst­­u sem greind­­ust inn­­an­l­ands síð­­an 15. júní.

Í dag eru 86 í sótt­kví, 1.740 í skim­un­ar­sótt­kví, 24 í ein­angr­un og einn á sjúkr­a­hús­i. Búið er að full­ból­u­setj­a 213.186 manns og ból­u­setn­ing haf­in hjá 46.669 til við­bót­ar.