Tvö eru lát­in í skot­á­rás­inn­i í Sant­a Cla­rit­a nærr­i Los Angel­es í Band­a­ríkj­un­um. Annars veg­ar 16 ára stúlk­a og 14 ára dreng­ur sem bæði geng­u í skól­a með á­rás­ar­mann­in­um, en hann er 16 ára sjálf­ur.

Á­rás­ar­mað­ur­inn dró byss­u upp úr bak­pok­a sín­um og hóf að skjót­a á sam­nem­end­ur sína stutt­u áður en kennsl­a átti að hefj­ast við skól­ann í morg­un. Hann skaut í það minnst­a fimm manns. Eftir það beind­i hann byss­unn­i að sjálf­um sér en tókst þó ekki að svipt­a sjálf­an sig lífi. Hann er sagð­ur í lífs­hætt­u.

Fórn­ar­lömb drengs­ins sem lifð­u á­rás­in­a af eru 14 ára og 15 ára stúlk­ur og einn 14 ára dreng­ur. Skot­á­rás­in átti sér stað á opnu svæð­i úti sem er vin­sæll sam­kom­u­stað­ur nem­end­a.

„Við þurf­um að segj­a „Ekki meir­a“. Þett­a er sorg­leg­ur við­burð­ur sem ger­ist allt of oft,“ sagð­i Rob­ert Lew­is hjá lög­regl­unn­i í Sant­a Cla­rit­a á blað­a­mann­a­fund­i fyrr í dag. „Hve­nær ætl­um við að koma sam­an sem sam­fé­lag og segj­a ekki meir,“ bætt­i hann við

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá al­rík­is­lög­regl­unn­i í Band­a­ríkj­un­um er ekki vit­að hvað varð til þess að dreng­ur­inn hóf skot­á­rás­in­a í morg­un. Móð­ir hans og kær­ast­a voru yf­ir­heyrð­ar af lög­regl­unn­i í dag.

Greint er frá á Was­hingt­on Post.