Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, leggur fram frumvarp um breytingar á upplýsingaskyldu RÚV í kjölfar athugasemda umboðsmanns Alþingis eftir að stjórn RÚV neitaði að opinbera umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra.

Hópur þingmanna Sjálfstæðisflokksins leggur til að útvarpsgjald verði innheimt með beinum hætti í stað þess að innheimta það með öðrum opinberum gjöldum.