Sjö slös­uð­ust er spreng­ing varð í end­ur­vinnsl­u­stöð í Krist­i­ans­and í Nor­eg­i í morg­un, þar af tvö al­var­leg­a en ekki er vit­að hvort fólk­ið sé í lífs­hætt­u sam­kvæmt frétt norsk­a rík­is­út­varps­ins NRK.

Or­sök spreng­ing­ar­inn­ar eru enn á huld­u en ekki er tal­in hætt­a á frek­ar­i spreng­ing­um. Reyk legg­ur nú frá bygg­ing­unn­i en hann er ekki hætt­u­leg­ur að sögn lög­regl­u.

Eins og sjá má eru tals­verð­ar skemmd­ir á hús­næð­in­u.
Mynd/NRK

Sam­kvæmt yf­ir­lýs­ing­u frá Ret­ur­kraft mun eld­ur hafa kvikn­að í heim­il­iss­orp­i sem not­að er til hita- og raf­magns­fram­leiðsl­u. Enn hef­ur ekki tek­ið að ráða nið­ur­lög­um elds­ins og hef­ur mik­ill fjöld­i slökkv­i­liðs ver­ið kall­að til.