Innlent

Tvisvar brotist inn og klippt á tenginuna í dag

Skemmdarvargur herjar á netþjónustuna Kapalvæðing.

Brotist var inn og klippt á allar tengingar, tvisvar sinnum á sama degi.

Áskrifendur Kapalvæðingar, net- og kapalþjónustu, hafa þurft að þola viðvarandi sambandsleysi í dag. Ástæða sambandsleysisins er skemmdarvargur sem virðist ganga laus í Ásbrú, en tvisvar sinnum hefur verið brotist inn í dag og klippt á tengibúnað.

Kapalvæðing birtir tilkynningu þess efnis á Facebook-síðu sinni, og lætur myndir af verknaðinum fylgja með. Er jafnframt óskað eftir því að íbúar séu á varðbergi og láti vita um ferðir þeirra manna sem bara ábyrgð á verknaðinum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Jón Gnarr og Frosti deila um opin­bera smánun

Innlent

Hvetja foreldra til að sækja börn í frístund

Innlent

Mikil­vægt að ganga vel frá lausum munum

Auglýsing

Nýjast

May sögð ætla að fresta Brexit-at­kvæða­greiðslu

Fjöldamorðingi dæmdur fyrir 56 morð til viðbótar

Jemt­land í á­tján ára fangelsi fyrir morðið á eigin­konu sinni

Börn birta slúður á lokuðum Insta­gram-reikningum

Bára búin að afhenda Alþingi upptökurnar

Ellert Schram og Albert Guð­munds taka sæti á þingi

Auglýsing