Innlent

Tvisvar brotist inn og klippt á tenginuna í dag

Skemmdarvargur herjar á netþjónustuna Kapalvæðing.

Brotist var inn og klippt á allar tengingar, tvisvar sinnum á sama degi.

Áskrifendur Kapalvæðingar, net- og kapalþjónustu, hafa þurft að þola viðvarandi sambandsleysi í dag. Ástæða sambandsleysisins er skemmdarvargur sem virðist ganga laus í Ásbrú, en tvisvar sinnum hefur verið brotist inn í dag og klippt á tengibúnað.

Kapalvæðing birtir tilkynningu þess efnis á Facebook-síðu sinni, og lætur myndir af verknaðinum fylgja með. Er jafnframt óskað eftir því að íbúar séu á varðbergi og láti vita um ferðir þeirra manna sem bara ábyrgð á verknaðinum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Með ó­virk­ar brems­ur og und­ir á­hrif­um á­feng­is og svefn­lyfj­a

Innlent

Gekk út úr húsinu í dulargervi Kashoggis

Innlent

Strá­in rif­in upp fyr­ir ut­an bragg­ann við Naut­hóls­veg

Auglýsing

Nýjast

Karlar gera merki­lega hluti í út­varpi: „Þetta er terror“

Seat framleiddur í aðalverksmiðju Volkswagen í Wolfsburg

Bald­ur og Traust­i á­kærð­ir fyr­ir hrott­a­leg­a lík­ams­á­rás

Umferðartafir eftir árekstur á Hringbraut

Kon­ung­ur og krón­prins vott­­uð­­u syni Khas­h­ogg­­i sam­­úð sína

Tesla framúr Mercedes Benz á Twitter

Auglýsing