Innlent

Tvisvar brotist inn og klippt á tenginuna í dag

Skemmdarvargur herjar á netþjónustuna Kapalvæðing.

Brotist var inn og klippt á allar tengingar, tvisvar sinnum á sama degi.

Áskrifendur Kapalvæðingar, net- og kapalþjónustu, hafa þurft að þola viðvarandi sambandsleysi í dag. Ástæða sambandsleysisins er skemmdarvargur sem virðist ganga laus í Ásbrú, en tvisvar sinnum hefur verið brotist inn í dag og klippt á tengibúnað.

Kapalvæðing birtir tilkynningu þess efnis á Facebook-síðu sinni, og lætur myndir af verknaðinum fylgja með. Er jafnframt óskað eftir því að íbúar séu á varðbergi og láti vita um ferðir þeirra manna sem bara ábyrgð á verknaðinum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Hvalveiðar

Hag­fræði­stofnun svarar að­finnslum á hval­veiði­skýrslu

Innlent

Maðurinn á brúnni bæði „and­lega og líkam­lega veikur“

Lögreglumál

Lögreglunni sigað á húseiganda

Auglýsing

Nýjast

R Kel­ly á­kærður fyrir tíu kyn­ferðis­brot

Gaf lög­reglu upp rangt nafn

Kiddi klaufi og Guð­rún frá Lundi vin­sælust á bóka­söfnum

Net­verjar púa á nýja Mið­flokks­þing­menn

Rúm ein og hálf milljón í bætur í hóp­nauðgunar­máli

Mögu­leiki opnast fyrir nýju stjórnar­mynstri

Auglýsing