Innlent

Tveir teknir án réttinda með fíkniefni

Lögregla stöðvaði í dag þrjá ökumenn grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tveir reyndust aka án ökuréttinda

Fréttablaðið/Eyþór

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók snemma morguns í austurbæ Reykjavíkur ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari athugun kom í ljós að ökumaður hafði verið sviptur ökuréttindum. Þá fundust ætluð fíkniefni á manninum og farþega í bílnum. 

Rétt eftir klukkan tíu stöðvaði lögregla bíl í miðbænum vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum. 

Síðdegis stöðvaði lögregla svo þriðja bílinn á Reykjanesbraut, sá ökumaður er einnig grunaðir undir áhrifum fíkniefna og vörslu fíkniefna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Hnífstunguárás í Kópavogi

Innlent

Tafir vegna vöru­bíls sem fór á hliðina á Holta­vörðu­heiði

Innlent

Kolfinna: „Voðalega á ég flottan pabba“

Auglýsing

Nýjast

Földu sig á klósetti : „Ég er mjög hræddur“

Nýr BMW 7 með risagrilli

Segist ekki hafa verið beittur þrýstingi í máli Gunnars Braga

„Nú þurfa menn bara að hugsa út fyrir boxið“

Enn ekki tekist að ná drengnum úr borholunni

Dóna­skapur að verða ekki við beiðnum þing­manna um fund

Auglýsing