Innlent

Tveir teknir án réttinda með fíkniefni

Lögregla stöðvaði í dag þrjá ökumenn grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tveir reyndust aka án ökuréttinda

Fréttablaðið/Eyþór

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók snemma morguns í austurbæ Reykjavíkur ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari athugun kom í ljós að ökumaður hafði verið sviptur ökuréttindum. Þá fundust ætluð fíkniefni á manninum og farþega í bílnum. 

Rétt eftir klukkan tíu stöðvaði lögregla bíl í miðbænum vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum. 

Síðdegis stöðvaði lögregla svo þriðja bílinn á Reykjanesbraut, sá ökumaður er einnig grunaðir undir áhrifum fíkniefna og vörslu fíkniefna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Ferðamaður fékk rúmlega 216 þúsund króna sekt

Innlent

Búið að opna yfir Kjöl

Innlent

Ofurölvi og velti bílnum í Ártúnsbrekku

Auglýsing

Nýjast

Erlent

Segir ómannúðlegt að aðskilja börn og foreldra

Kólumbía

Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu

Efnahagsmál

Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér

Dómsmál

Refsing eiganda Buy.is milduð

Samfélag

Varð HM-sérfræðingur á þremur korterum

Stjórnmál

Lýsti áhyggjum af umræðunni á samfélagsmiðlum

Auglýsing