Innlent

Tveir teknir án réttinda með fíkniefni

Lögregla stöðvaði í dag þrjá ökumenn grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tveir reyndust aka án ökuréttinda

Fréttablaðið/Eyþór

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók snemma morguns í austurbæ Reykjavíkur ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari athugun kom í ljós að ökumaður hafði verið sviptur ökuréttindum. Þá fundust ætluð fíkniefni á manninum og farþega í bílnum. 

Rétt eftir klukkan tíu stöðvaði lögregla bíl í miðbænum vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum. 

Síðdegis stöðvaði lögregla svo þriðja bílinn á Reykjanesbraut, sá ökumaður er einnig grunaðir undir áhrifum fíkniefna og vörslu fíkniefna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Reikna með opnun Ölfus­ár­brúar á há­degi

Innlent

Telur engar laga­legur for­sendur fyrir á­kæru um peninga­þvætti

Lögreglan

Staðinn að ræktun 400 kanna­bis­plantna

Auglýsing

Nýjast

Erum á milli tveggja lægða

Risavaxið erfðamengi hveitis kortlagt

Húsa­friðunar­nefnd afar von­svikin með Reykja­nes­bæ

Á undan áætlun með Ölfusárbrú

Erfitt að ræða misréttið segja landsliðskonur

Borgin hefur varið 11,3 milljónum í sálfræðinga vegna eineltismála

Auglýsing