Innlent

Tveir teknir án réttinda með fíkniefni

Lögregla stöðvaði í dag þrjá ökumenn grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tveir reyndust aka án ökuréttinda

Fréttablaðið/Eyþór

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók snemma morguns í austurbæ Reykjavíkur ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari athugun kom í ljós að ökumaður hafði verið sviptur ökuréttindum. Þá fundust ætluð fíkniefni á manninum og farþega í bílnum. 

Rétt eftir klukkan tíu stöðvaði lögregla bíl í miðbænum vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum. 

Síðdegis stöðvaði lögregla svo þriðja bílinn á Reykjanesbraut, sá ökumaður er einnig grunaðir undir áhrifum fíkniefna og vörslu fíkniefna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Sögð hafa fengið 23 milljónir fyrir að teikna braggann

Innlent

„Allt gert til að verj­a verð­l­agn­ing­u ferð­a­m­ann­a­­­stað­a“

Innlent

Leggur fram lög­banns­beiðni á Tekjur.is

Auglýsing

Nýjast

Aldrei meiri olíunotkun

Guð­­mundur Andri: Kristinn lektor er ekki stikk­­frí

Trúir því loksins að jörðin sé að hlýna

Salernis­kortin geta forðað slysum í neyðar­til­fellum

330 milljón króna fram­úr­keyrsla á­stæða af­sagnar

Tesla selur nú fleiri bíla en Porsche

Auglýsing