Tveir spænsk­­ir blað­­a­­menn, Dav­­id Ber­­i­­a­­in og Rob­­er­t­o Fra­­i­­le, sem unnu að gerð heim­­ild­­a­­mynd­­ar um veið­­i­­þjófn­­að voru myrt­­ir af öfg­­a­­mönn­­um í aust­­ur­hl­ut­­a Búrk­­ín­­a Fasó á mán­­u­d­ag­­inn. Auk þeirr­­a féll írsk­ur rík­is­borg­ar­i í á­rás­inn­i en nafn hans hef­ur ekki ver­ið gef­ið út.

Pedr­o Sánch­ez, for­sæt­is­ráð­herr­a Spán­ar, greind­i frá nöfn­um mann­ann­a á Twitt­er í gær­kvöld­i.

Menn­irn­ir voru í bíl­a­lest á leið um þjóð­garð ná­lægt land­a­mær­um Búrk­ín­a Fasó við Ben­ín þeg­ar ráð­ist var á þá. Sex slös­uð­ust í á­rás­inn­i og einn her­mað­ur er enn ó­fund­inn.

Ekki er vit­að hverj­ir stóð­u að baki á­rás­inn­i en öfg­a­menn, marg­ir tengd­ir hryðj­u­verk­a­sam­tök­un­um ISIS og Al Qa­ed­a, hafa und­an­far­ið gert á­rás­ir á svæð­in­u og myrt sak­laus­a borg­ar­a og her­menn. Hundr­uð­um skól­a hef­ur ver­ið lok­að á svæð­in­u vegn­a á­stands­ins sem far­ið hef­ur mjög versn­and­i und­an­far­in miss­er­i.

Yfir­völd í Búrk­ín­a Fasó send­u frá sér yf­ir­lýs­ing­u í gær þar sem sagð­i að hryðj­u­verk­a­menn væru að sækj­a í sig veðr­ið í land­in­u. Á­rás­ar­menn á mót­or­hjól­um hafa gert fjöld­a á­rás­a á þorp og neytt íbúa til að snú­ast til ísl­ams­trú­ar og myrt sak­laus­a borg­ar­a.