Innlent

Tveir skjálft­ar í Bárðarbungu í dag

Tveir skjálftar mældust í Bárðarbungu í dag. Þá mældist skjálfti í Herðubreið.

Fréttablaðið/GVA

Tveir jarðskjálft­ar af stærðinni 3,7 og 4 mæld­ust í Bárðarbungu um klukkan fjögur síðdegis í dag. Þá mældist einn í Herðubreið. 

Í at­huga­semd jarðvís­inda­manns hjá Veður­stofu Íslands kem­ur fram að skjálft­ar af þess­ari stærð hafi mælst þarna með reglu­legu milli­bili.

Á síðu Veður­stofu Íslands kem­ur það einnig fram að skjálfti af stærðinni 2,5 hafi mælst 5,6 kíló­metr­um vest­ur af Herðubreið.

Í viku yfirliti frá 30. apríl til 6. maí segir 

„Um 420 jarðskjálftar voru staðsettir með SIL-mælakerfi Veðurstofu Íslands í vikunni, færri en í vikunni á undan þegar rúmlega 520 skjálftar mældust.Stærsti skjálfti vikunnar var 2,9 að stærð 02. maí kl 03:46 við Raufarhólshelli í Ölfusi.Tveir skjálftar mældust við Heklu, sá stærri 1,6 að stærð.Minni virkni var undir Vatnajökli og Norðurlandi í þessari viku en þeirri síðustu.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Leituðu konu sem hafði aðeins tafist á göngu

Innlent

Katrín Sif er sátt: Krafa um samanburð lögð fyrir gerðardóm

Innlent

Yfir­­vinnu­banni ljós­­mæðra af­­lýst í kjöl­far miðlunar­til­lögu

Auglýsing

Nýjast

30 látnir í mikilli hitabylgju í Japan

Einn látinn eftir umferðaslys á Þingvallavegi

„Hann gerir þetta til að kljúfa sam­stöðu ljós­mæðra“

Samninganefnd ríkisins harmar tilhæfulausar aðdróttanir

Rússar segja kærurnar gegn Butina falskar

Þrír slasaðir eftir umferðarslys á Þingvallavegi

Auglýsing