Tveir sjúkr­a­bíl­ar fóru að gos­stöðv­un­um við Geld­ing­a­dal­i í kvöld að sögn Dav­íðs Más Bjarn­a­son­ar, upp­lýs­ing­a­full­trú­a Lands­bjarg­ar. Frá þess­u grein­ir mbl.is. Annars veg­ar var ósk­að að­stoð­ar vegn­a konu sem grun­að var að væri fót­brot­in og hins veg­ar vegn­a veik­ind­a manns við gos­ið.

Að sögn Dav­íðs slas­að­ist kona við gos­stöðv­arn­ar og grun­ur lék á að hún hefð­i fót­brotn­að en um tvær klukk­u­stund­ir tók að flytj­a kon­un­a í sjúkr­a­bíl sem fór með hana á sjúkr­a­hús.

Mað­ur sem stadd­ur var við upp­haf göng­u­leið­ar­inn­ar að gos­in­u var flutt­ur með sjúkr­a­bíl á sjúkr­a­hús vegn­a veik­ind­a.