Innlent

Tveir nýir í sjö manna stjórn VR

Kosningu til stjórnar VR lauk í hádeginu í dag. Fimm endurnýjuðu umboð sitt í stjórninni en tveir nýir koma inn.

Fimm stjórnarmeðlimir endurnýja umboð sitt hjá VR. Fréttablaðið/Ernir

Niðurstöður liggja fyrir í kosningu til stjórnar innan VR, en henni lauk kl. 12 á hádegi. Greidd atkvæði voru 3.345 talsins og á kjörskrá voru 34.980. Kosningaþátttaka var því tæp 10 prósent

Sigríður Lovísa Jónsdóttir (8,03%), Bjarni Þór Sigurðsson (5,63%), Dóra Magnúsdóttir (7,19%), Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir (6,09%) og Ingibjörg Ósk Birgisdóttir (5,88%) endurnýjuðu umboð sitt en þeir Arnþór Sigurðsson (4,29%) og Friðrik Boði Ólafsson (4,24%) koma nýir inn í stjórnina sem skipuð er samkvæmt fléttulista.

Eru þau kjörin til tveggja ára en þrír varamenn voru einnig kjörnir til eins árs:

Agnes Erna Estherardóttir
Oddný Margrét Stefánsdóttir
Sigurður Sigfússon

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Stundargaman á kostnað heilsu: Vilja takmarka flugeldanotkun

Innlent

Bjóða börnum að koma með veika bangsa í skoðun

Innlent

Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt

Auglýsing

Nýjast

Undir­búa þing­kosningar til að bjarga Brexit og stöðu May

Hand­tek­inn á flótt­a eft­ir að hafa hót­að Trump líf­lát­i

Leggj­a fram frum­­varp um refs­ing­ar fyr­ir tálm­un á ný

Um­deild „ung­frú Hitler“ keppni fjar­lægð af netinu

Sam­þykkir að bera vitni gegn Kavan­augh

Á þriðja tug látinn eftir skot­hríð á her­sýningu í Íran

Auglýsing