Innlent

Tveir lukkulegir lottóspilarar unnu 8 milljónir

Tveir heppnir miðahafar í áskrift unnu rúmar 8 milljónir í lottói kvöldsins.

Það er ýmislegt hægt að brasa með 8 milljónir. Fréttablaðið/Stefán

Tveir ljónheppnir lottóleikmenn voru þeir báðir með tölur réttar í Lottói kvöldsins. Báðir voru miðahafarnir í áskrift og unnu þeir hvor um sig rúmar 8.3 milljónir. 

Þá fékk einn miðahafi allar jókertölur kvöldsins réttar og vann tvær milljónir króna. Sá miði var keyptur í Schellskálanum á Þorlákshöfn. 

Að lokum fengu þrír lukkulegir bónusvinning upp á tæpar 130 þúsund króna. Miðarnir voru keyptir í Mini Market á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði og Happahúsinu í Kringlunni, en þriðji miðinn var í áskrift.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

​Lottó leitar þriggja vinnings­hafa

lottó

Hrannar fær ekki happ­drættis­vinninginn

Innlent

Lottóspilari vann 51 milljón í kvöld

Auglýsing

Nýjast

Engin ný smit: Hefja hefð­bunda bólu­setningu á ný

Bilun hjá Reiknings­stofu bankanna

Starfs­fólk WOW tekur höndum saman

Jeppa­fólk í vand­ræðum á Lang­­jökli

Óháð rannsókn á hryðjuverkunum í Christchurch

Toyota vinnur að annarri kynslóð GT86

Auglýsing