Tveir greindust með Covid-19 innanlands síðastliðinn sólarhring í dag og voru báðir utan sóttkvíar við greiningu. Um er að ræða fjölgun frá því í gær þegar enginn greindist með veiruna.

„Það er smá „en“ í þessum tölum þar sem þessi smit greindust hjá ferðamönnum á heimleið,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, í fréttatilkynningu. Tekið

Vel hefur gengið að rekja ferðir smituðu einstaklinganna og fór enginn í sóttkví vegna þeirra. „Eins og fram kom í gær þá erum við á réttri leið og höldum áfram að rekja öll þau smit sem upp koma,“ ítrekar Hjördís.

„Eins og talað var um í gær þá hefur verið tekin ákvörðun um að uppfæra ekki tölulegar upplýsingar daglega á covid.is

Í dag var fyrsti dagurinn sem hægt var að nálgast bólusetningarvottorð vegna Covid-19 á Íslandi inni á Heilsuveru.

Vott­orð­ið er í form­i QR-kóða og hef­ur feng­ið vinn­u­heit­ið Covid-pass­inn. Þá verð­ur Ís­land orð­ið þátt­tak­and­i í til­raun­a­verk­efn­i Evróp­u­sam­bands­ins þar sem próf­að er dul­kóð­að sam­ræmt vott­orð­a­kerf­i. Slík­ir kóð­ar hafa ver­ið skann­að­ir á land­a­mær­un­um hér síð­an 2. júní.