Innlent

Tveir fluttir með þyrlu eftir bíl­veltu

Þyrlan Landhelgisgæslunnar var kölluð út til aðstoðar á Vesturlandi í nótt.

Fréttablaðið/Ernir

Tveir menn voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir bílveltu milli Ólafsvíkur og Rifs. 

Óskað var eftir aðstoð laust eftir klukkan þrjú í nótt og tók þyrlan á loft á Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar.

Sjúkrabíll flutti sjúklingana á flugvöllinn á Rifi en þar lenti þyrla Landhelgisgæslunnar klukkan fjögur í nótt. Hinir slösuðu voru fluttir til Reykjavíkur, en óvíst er með ástand þeirra.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

​„Eigum ekki að stilla fólki upp á móti hvert öðru“

Kjaramál

Bíl­stjórar utan stéttar­fé­laga munu aka - þvert á full­yrðingar Eflingar

Innlent

Ragnar Þór tekur við af Guðbrandi hjá LÍV

Auglýsing

Nýjast

Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi

Sjöunda mis­linga­smitið stað­fest

Pókerspilarar hvattir til að vera á varðbergi

Spyr hvað ríkis­stjórnin borgar fyrir aug­lýsingar á Face­book

Ekki Astana heldur Nur­sultan

Ketó-óðir Ís­lendingar sólgnir í sviða­sultu

Auglýsing