Fréttir

Tveggja bíla árekstur við Markarfljót

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út.

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. Fréttablaðið/Ernir

 

Árekstur tveggja bíla varð skammt vestan við Markarfljót fyrir skemmstu. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu margir voru í bílunum eða hversu alvarlegt slys var um að ræða. Að sögn sjónarvotts á Suðurlandi er töluverður viðbúnaður á svæðinu auk þess sem þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út.

Þjóðvegur 1 mun vera lokaður en hægt er að komast hjáleið um Bakkavega og Landeyjarhafnarveg.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Skuldagrunnur á teikniborði eftirlitsins

Innlent

Meirihluti Íslendinga óttast afleiðingar loftslagsbreytinga

Innlent

Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju

Auglýsing

Nýjast

Segir fyrirferð RÚV líklega ástæðu úttektar

Handtóku tvo katalónska bæjarstjóra

Dómur í Bitcoin-málinu kveðinn upp í dag

500 milljóna endurbætur vegna húsnæðis mathallar

Ósáttir stóðu vörð um stjórn Theresu May

Tæplega 1.600 um­sagnir um sam­göngu­á­ætlun

Auglýsing