Fréttir

Tveggja bíla árekstur við Markarfljót

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út.

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. Fréttablaðið/Ernir

 

Árekstur tveggja bíla varð skammt vestan við Markarfljót fyrir skemmstu. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu margir voru í bílunum eða hversu alvarlegt slys var um að ræða. Að sögn sjónarvotts á Suðurlandi er töluverður viðbúnaður á svæðinu auk þess sem þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út.

Þjóðvegur 1 mun vera lokaður en hægt er að komast hjáleið um Bakkavega og Landeyjarhafnarveg.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Lilja vill auka aðsókn í kennaranám og lítur til Finnlands

Innlent

Ekki unnt að senda þyrlu vegna skerts hvíldar­tíma

Innlent

Ekki leitað á morgun sökum veðurs

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Tveir teknir án réttinda með fíkniefni

Bretland

Konungs­fjöl­skyldan birtir brúð­kaups­myndirnar

Bandaríkin

Heitir „hörðustu refsiaðgerðum sögunnar“ gegn Íran

Innlent

Úrskurðuð látin eftir slys á Villinga­vatni

Innlent

Sagt upp eftir út­tekt á líðan starfs­fólks skólans

Erlent

Fegra umsagnir veitinga­staða fyrir HM

Auglýsing