Fréttir

Tveggja bíla árekstur við Markarfljót

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út.

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. Fréttablaðið/Ernir

 

Árekstur tveggja bíla varð skammt vestan við Markarfljót fyrir skemmstu. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu margir voru í bílunum eða hversu alvarlegt slys var um að ræða. Að sögn sjónarvotts á Suðurlandi er töluverður viðbúnaður á svæðinu auk þess sem þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út.

Þjóðvegur 1 mun vera lokaður en hægt er að komast hjáleið um Bakkavega og Landeyjarhafnarveg.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Hittust aftur eftir meira en sextíu ára aðskilnað

Erlent

Söng í sig hita og hélt sér á floti í tíu klukku­tíma

Innlent

Drápu kálffulla langreyði

Auglýsing

Nýjast

Mikill viðbúnaður vegna hótunar í Mosfellsbæ

Kristín Soffía segir ástæðulaust að biðjast afsökunar

Mynd­band: Hnúfu­bakur dólar sér í Djúpinu

Jón Péturs­son nýr að­stoðar­maður Sig­mundar

Mikill fjöldi keyrði undir á­hrifum fíkniefna í júlí

Óska eftir vitnum að hópá­rás á Flúðum

Auglýsing