Truflun varð á prentun Fréttablaðsins í nótt vegna bilunar í prentsmiðju með þeim afleiðingum að ekki reyndist mögulegt að ljúka prentun á fullu upplagi og dreifing þar af leiðandi ekki venju samkvæmt.

Beðist er velvirðingar á þessu en hér má lesa blaðið allt í pdf útgáfu.