Ekki er víst að bíllinn fái meira af l en er í boði í bZ4X en GR-tilraunaútgáfan er með stærri álfelgum og með mattsvartri áferð á yfirbyggingu ásamt sportsætum innandyra. Einnig er bíllinn lægri á fjöðrun. Fjórhjóladrifin útgáfa bZ4X er 215 hestöfl og 7,7 sekúndur í hundraðið og raf hlaðan er 71,4 kWst.