Ekki er víst að bíllinn fái meira af l en er í boði í bZ4X en GR-tilraunaútgáfan er með stærri álfelgum og með mattsvartri áferð á yfirbyggingu ásamt sportsætum innandyra. Einnig er bíllinn lægri á fjöðrun. Fjórhjóladrifin útgáfa bZ4X er 215 hestöfl og 7,7 sekúndur í hundraðið og raf hlaðan er 71,4 kWst.
Um sportlegri útgáfu með mattsvörtu lakki og 22 tommu álfelgum er að ræða. MYND/TOYOTA
Toyota frumsýndi á bílasýningunni í Tókýó nýja GR-útgáfu bZ4X rafbílsins. Að sögn Toyota er enn um tilraunaútgáfu að ræða, en þar sem f lestir aðrir framleiðendur bjóða uppá GT-útgáfur rafbíla í svipuðum stærðarflokki þykir þessi útgáfa líkleg í framleiðslu.
Mest lesið
- Í dag
- Í vikunni
Fleiri fréttir
Fleiri fréttir