Veit­ing­a­stað­ur­inn Tjör­u­hús­ið á Ísa­firð­i er lok­að í kvöld þar sem nokkr­ir starfs­menn eru komn­ir í sótt­kví vegn­a mög­u­legr­ar út­setn­ing­ar gegn Co­vid-smit­i. Frá þess­u er greint á Fac­e­bo­ok-síðu Tjör­u­húss­ins.

Rang­leg­a var far­ið með það í fyrst­u út­gáf­u frétt­ar­inn­ar að starfs­fólk­ið væri í ein­angr­un. Það er í sótt­kví. Frétt­in hef­ur ver­ið upp­færð.

„Við erum að reyn­a fatt­a hvern­ig hægt verð­ur að hald­a á­fram með smjör­ið á ör­ugg­an og á­byrg­an máta, án þess að það komi nið­ur á upp­lif­un gest­a og svo­leið­is. En það er við­bú­ið að eitt­hvað rugl verð­i á bók­un­um. Von­um samt ekki,“ seg­ir í til­kynn­ing­unn­i.

„En það er við­b­ú­­ið að eitt­hv­að rugl verð­­i á bók­­un­­um,“ seg­ir í til­kynn­ing­u frá Tjör­u­hús­in­u.
Fréttablaðið/Águst Ólafsson

Þar seg­ir enn frem­ur að greint verð­i frá því á Fac­e­bo­ok-síð­unn­i hvern­ig stað­an sé um leið og meir­i upp­lýs­ing­ar ligg­i fyr­ir.

„Við þökk­um sýnd­a þol­in­mæð­i og söm­u­leið­is frá­bær­a stemmn­ing­u þett­a sum­ar­ið!“