Allt að því tíu millj­ón­ir krón­a verð­a sett­ar í að bæta að­geng­i að eld­gos­in­u í Geld­ing­a­döl­um. Fjár­magn­ið mun með­al ann­ars fara í að setj­a upp klós­ett­að­stöð­u, bíl­a­stæð­i, skilt­i og merk­ing­ar og bæta frá­gang á slóð­um utan Suð­ur­nesj­a­veg­ar.

Stöð­ug­ur straum­ur fólks hef­ur ver­ið að gos­in­u síð­an það hófst fyr­ir viku síð­an. Í fyrr­a­dag fóru tæp­leg­a 5000 manns á gos­stöðv­arn­ar.

Oft hef­­ur mynd­­ast ör­tr­öð á Suð­­ur­str­and­­a­v­eg­­i þar sem bíl­­um hef­­ur ver­­ið lagt út um allt og þeir jafn­v­el lok­­að fyr­­ir um­­­ferð. Sam­kvæmt Slys­a­varn­a­fé­lag­in­u Lands­björg­u hafa allt að því tíu þús­und manns far­ið að gos­in­u en Ferð­a­mála­stof­a hef­ur kom­ið upp telj­ar­a á stik­uð­um leið­um að svæð­in­u svo hægt sé að fylgj­ast með fólks­fjöld­a þar.

Gerð hef­ur ver­ið gróf á­ætl­un í sam­ráð­i við Grind­a­vík­ur­bæ um til­von­and­i fram­kvæmd­ir. Styrk­ur­inn renn­ur til Grind­a­vík­ur­bæj­ar sem mun hafa um­sjón með upp­bygg­ing­u á svæð­in­u.

Frá þess­u er greint í til­kynn­ing­u á vef at­vinn­u­veg­a- og ný­sköp­un­ar­ráð­u­neyt­is­ins. Þar kem­ur fram að pen­ing­arn­ir komi úr Fram­kvæmd­a­sjóð­i ferð­a­mann­a og að Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylf­a­dótt­ir, ferð­a­mál­a-, iðn­að­ar og ný­sköp­un­ar­ráð­herr­a, hafi tek­ið þess­a á­kvörð­un.