Listinn var ekki gefinn út í fyrra en árið 2019 var Geosea á Húsavík fyrir valinu hjá Time Magazine.

Í umsögninni sem másjá í heild sinni hér er talað um umhverfisvæna orkunotkun Reykjavíkur og um leið spennuna sem ríkir í borginni.

Von sé á tveimur nýjum hótelum og þá hrósar penni Time Magazine veitingarstaðnum Chickpea á Hallveigarstíg.

Að lokum hefur Alex Fitzpatrick sem skrifar umsögnina orð á því að þótt að Reykjavík sé frábær á sinn hátt sé einnig gott að ferðast úr borginni og nefnir þar Vík og Seyðisfjörð sem spennandi áfangastaði.