Þrjú COVID-19 smit greind­­­ust inn­­­an­l­­ands frá mán­­­u­­­deg­­­i til fimmt­­­u­­­dags. Tveir greind­­ust á mán­­u­­dag og voru báð­­ir í sótt­kv­í. Einn greind­­ist smit­­að­­ur í gær og var utan sótt­kv­í­­ar. Eitt virkt smit greind­­ist í land­a­­mær­a­sk­im­un á mán­u­dag, tvö á þriðj­u­dag og þrjú á mið­vik­u­dag.

Þett­­­a kem­­­ur fram í ný­­­upp­­­­­færð­­­um vef al­m­­ann­­­a­v­­arn­­­a, co­v­­id.is.

Vef­­­ur­­­inn er upp­­­­­færð­­­ur tvisvar í viku, á mán­­­u­­­dög­­­um og fimmt­­­u­­­dög­­­um. Á mán­­­u­d­­ag­­­inn var greint frá því að tvö smit hefð­­­u greinst, á fimmt­­­u­­­dag og laug­­­ar­­­dag í síð­­­ust­­­u viku. Þau tengd­­­ust bæði land­­­a­­­mær­­­un­­­um að sögn Hjör­­­dís­­­ar Guð­­­munds­d­­ótt­­­ur, upp­­­­­lýs­­­ing­­­a­f­­ull­­­trú­­­a al­m­­ann­­­a­v­­arn­­­a.

Nú eru 34 í ein­­angr­­un en voru 28, 67 eru í sótt­kv­í en voru 80 og 1.714 eru í skim­­un­­ar­­sótt­kv­í. Engin er á sjúkr­­a­h­ús­­i vegn­­a COVID en á mán­u­dag var einn á sjúkr­a­hús­i. Ný­­geng­­i smit­­a inn­­an­l­ands, það er fjöld­­i smit­­a á hverj­­a hundr­­að þús­­und íbúa, var 2,5 en er nú 2,7. Ný­­geng­­i land­­a­­mær­­a­­smit­­a var 6,3 en er nú 7,9.

Töl­­ur um ból­­u­­setn­­ing­­ar voru einn­­ig upp­­­færð­­ar í dag. Þar kem­­ur fram að búið sé að full­b­ól­­u­­setj­­a 238.843 manns eða 80,9 prós­­ent þeirr­­a sex­tán ára og eldri sem fá ból­­u­­setn­­ing­­u. Ból­­u­­setn­­ing er haf­­in hjá 25.940 manns eða 8,7 prós­­ent­­um Ís­lend­ing­a sex­tán ára og eldri. Síð­­ust­­u stór­­u ból­­u­­setn­­ing­­a­d­ag­­arn­­ir í Laug­­ar­­dals­­höll eru í næst­­u viku.

Í gær voru tek­in 284 ein­kenn­a­sýn­i hjá sýkl­a- og veir­u­fræð­i­deild Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­i erfð­a­grein­ing­u. Alls voru 652 sýni tek­in á land­a­mær­un­um eða í seinn­i land­a­mær­a­skim­un. Í svo­kall­aðr­i sótt­kví­ar- og hand­a­hófs­skim­un voru tek­in 796 sýni.