Á sunn­u­dag greind­ust einn heim­il­is­mað­ur og einn starfs­mað­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­in­u Grund með Co­vid-19. Fyrr höfð­u tveir heim­il­is­menn greinst smit­að­ir og nú eru því þrír heim­il­is­menn í ein­angr­un með Co­vid.

Þett­a seg­ir Gísl­i Páll Páls­son, for­stjór­i Grund­ar, í sam­tal­i við RÚV. Hann seg­ir stöð­un­a á Grund vera góða þrátt fyr­ir smit­in, all­ir sem greinst hafa séu ein­kenn­a­laus­ir eða með væg ein­kenn­i.

„Ég hafð­i mikl­u meir­i á­hyggj­ur í fyrst­u en þær eru minn­i núna. Stað­an er nokk­uð ró­leg hjá okk­ur eins og er, “ sagð­i Gísl­i Páll Páls­son við RÚV.