Þrír sjúk­l­ing­­ar liggj­­a nú á leg­­u­­deild­­um Land­­spít­­al­­ans vegn­­a Co­v­id-19 og er spít­al­inn á hætt­u­stig­i. Þá eru 705 í eft­­ir­l­it­­i á Co­v­id-göng­­u­­deild, þar af 74 börn. Þett­­a kem­­ur fram í til­­kynn­­ing­­u frá Land­­spít­­al­­an­­um.

Enginn sjúk­l­ing­­ann­­a flokk­­ast rauð­­ur sam­­kvæmt lit­­a­­kóð­­un­­ar­­kerf­­i Co­v­id-göng­­u­­deild­­ar en 22 flokk­­ast gul­­ir. Nú eru fjór­t­án starfs­­menn spít­­al­­ans í ein­­angr­­un, 30 í sótt­kv­í A og 149 starfs­­menn í vinn­­u­­sótt­kv­í.

Í til­kynn­ing­unn­i er lit­a­kóð­un­ar­kerf­ið út­skýrt:

Á­stæð­a er til að út­skýr­a þá lit­a­kóð­un sem COVID göng­u­deild­in not­ar til að skil­grein­a veik­ind­i og tíðn­i eft­ir­lits með ein­stak­ling­um með COVID smit. Það að ein­stak­ling­ur sé á græn­u þýð­ir ekki sjálf­kraf­a að hann sé ein­kenn­a­laus held­ur get­ur hann ver­ið með ýmis ein­kenn­i en vegn­a ald­urs, fyrr­a heils­u­fars, á­hætt­u­þátt­a o.s.frv. get­ur hann stig­ast grænn með litl­a, með­al, eða mikl­a á­hætt­u á að þróa frek­ar­i veik­ind­i. Á sama hátt eru þeir sem stig­ast gul­ir einn­ig með mis­mik­il ein­kenn­i og eft­ir­lit þeirr­a stýr­ist af á­hætt­u­mat­i og lík­um á frek­ar­i veik­ind­um. Þeir sem eru rauð­ir eru með mik­il ein­kenn­i og eru í mestr­i á­hætt­u að verð­a al­var­leg­a veik­ir og þarfn­ast inn­lagn­ar. Þess­i að­ferð við að flokk­a sjúk­ling­a og veit­a þeim eft­ir­lit við hæfi hef­ur reynst afar vel á göng­u­deild­inn­i frá byrj­un og er t.d. veg­vís­ir um hve­nær skal kall­a við­kom­and­i inn til skoð­un­ar og með­ferð­ar í göng­u­deild og hvers­u títt þarf að hringj­a í hann og meta á­stand­ið. Það gef­ur því ekki rétt­a mynd af á­stand­in­u að horf­a ein­ung­is á fjöld­a ein­stak­ling­a með á­kveðn­a lit­a­kóð­un held­ur eru fleir­i breyt­ur sem hjálp­a fag­fólk­in­u að skip­u­leggj­a eft­ir­lit­ið og for­gangs­rað­a með ör­ygg­i sjúk­ling­a að leið­ar­ljós­i.

Regl­ur Land­spít­al­ans um skim­un sjúk­ling­a hafa ver­ið upp­færð­ar og skim­a þarf alla sjúk­ling­a sem flytj­ast á aðr­ar stofn­an­ir eða í þjón­ust­u op­in­berr­a að­il­a, óháð ból­u­setn­ing­ar­stöð­u.

Frá og með deg­in­um um daga er far­ið fram á það við starfs­fólk sem snýr aft­ur úr or­lof­i að skil­a inn einu nei­kvæð­u sýni áður en það kem­ur aft­ur til starf­a, helst tek­ið einu eða tveim­ur dög­um fyrr.