Svan­dís Svav­ars­dótt­ir, mat­væl­a­ráð­herr­a, hef­ur á­kveð­ið að skip­a þriggj­a mann­a sprett­hóp sem skil­a skal ráð­herr­a til­lög­um og val­kost­a­grein­ing­u vegn­a al­var­legr­ar stöð­u í mat­væl­a­fram­leiðsl­u á Ís­land­i. Hóp­ur­inn skal skil­a af sér 13. júní næst­kom­and­i og verð­ur nið­ur­stað­a vinn­unn­ar kynnt fyr­ir rík­is­stjórn dag­inn eft­ir. Hóp­ur­inn skal grein­a ein­staka val­kost­i í stöð­unn­i. Huga þarf sér­stak­leg­a að fæð­u­ör­ygg­i, verð­lag­i og hags­mun­um neyt­end­a og bænd­a í þess­u sam­heng­i.

Í til­kynn­ing­u á vef stjórn­ar­ráðs­ins seg­ir Svan­dís að það þurf­i að bregð­ast við tím­a­bundn­um á­skor­un­um sem fylg­i inn­rás Rúss­a í Úkra­ín­u.

„Verð á helst­u að­föng­um hef­ur hækk­að gríð­ar­leg­a í kjöl­far inn­rás­ar Rúss­a í Úkra­ín­u og litl­ar lík­ur eru á að þær hækk­an­ir gang­i til baka á næst­u mán­uð­um eða jafn­vel miss­er­um. Þess­i þró­un mun, að öllu ó­breytt­u, kipp­a stoð­um und­an rekstr­i bænd­a m.a. flestr­a sauð­fjár- og naut­grip­a­bú­a. Þann­ig kunn­i fram­boð á inn­lendr­i vöru að drag­ast ver­u­leg­a sam­an næst­u miss­er­i með til­heyr­and­i á­hrif­um á fæð­u­ör­ygg­i,“ seg­ir í til­kynn­ing­unn­i.

For­mað­ur hóps­ins verð­ur Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fyrr­ver­and­i ráð­herr­a, en auk hans sitj­a í hópn­um Vig­dís Häsler, fram­kvæmd­a­stjór­i Bænd­a­sam­tak­a Ís­lands og Saga Guð­munds­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur í fjár­mál­a- og efn­a­hags­ráð­u­neyt­in­u. Mat­væl­a­ráð­u­neyt­ið verð­ur hópn­um til að­stoð­ar.