Nígerskur em­bættis­maður þóttist falla í yfir­lið þegar hann var spurður um hvert 536 milljónir naira, um 173 milljónir ís­lenskra króna, hefði horfið. Mynd­band frá Af­ri­ca In Focus hefur vakið at­hygli því þar sést upp­taka af at­vikinu.

Kemebra­dikumo Pondei, em­bættis­maðurinn, starfar fyrir þróunar­sjóð. Þangað voru milljónirnar milli­færðar vegna mál­staðar sem kallast „Save lives of Niger Delta peop­le“ og síðan er ekki vitað hvert þær hurfu.

Það var þá sem Pondei þóttist falla í yfirlið. Með þeim viðbrögðum að fólk stökk til að aðstoða honum.

Ponei komst að lokum aftur til meðvitundar.