Þór­ólf­ur Guðn­a­son sótt­varn­a­lækn­ir von­ast til þess að ból­u­setn­ing Daða og Gagn­a­magns­ins verð­i til þess að að Jóh­ann Sig­urð­ur Jóh­anns­son, með­lim­ur Gagn­a­magns­ins sem greind­ist með COVID-19 í dag, veik­ist ekki al­var­leg­a og aðr­ir með­lim­ir hóps­ins smit­ist ekki. Ís­land kepp­ir á morg­un í seinn­i und­an­riðl­i Eur­o­vis­i­on og verð­ur upp­tak­a af æf­ing­u Gagn­a­magns­ins not­uð. Að­spurð­ur um það hvort lík­legt sé að ein­stak­ling­ur geti smit­að út frá sér á svið­i svar­ar Þór­ólf­ur því ját­and­i.

„Hann er auð­vit­að ekki bara á svið­in­u eða ein­hverj­u tóm­a­rúm­i þar fyr­ir utan, hann hitt­ir ein­hverj­a bæði þeg­ar hann fer á svið­ið og þar fyr­ir utan og allt í kring­um það. Auð­vit­að er smit­hætt­a hjá öll­um sem hann hitt­ir. Von­and­i þýð­ir þett­a ekki það að fleir­i í hópn­um séu smit­að­ir og von­and­i þýð­ir þett­a ekki að fólk verð­i veikt. Það er ekk­ert svo langt síð­an að hóp­ur­inn var ból­u­sett­ur, ætli það séu ekki komn­ar um tvær vik­ur núna. Ból­u­efn­ið fer að virk­a eft­ir tvær til þrjár vik­ur og von­and­i hjálp­ar ból­u­setn­ing­in til að fólk veik­ist ekki al­var­leg­a, það er það best­a sem gæti gerst“, seg­ir Þór­ólf­ur.

Smit­in í gær bæði á sama vinn­u­stað

Í gær greind­ust tvö COVID-19 smit inn­an­lands og voru þau bæði utan sótt­kví­ar. Þór­ólf­ur seg­ir þett­a viss­u­leg­a á­hyggj­u­efn­i en það hafa ver­ið við­bú­ið að slíkt gæti gerst, veir­an sé enn úti í sam­fé­lag­in­u. Hin­ir smit­uð­u eru á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u og vinn­ur á sama vinn­u­stað. Þeir hafi ver­ið með ein­kenn­i í tvo til þrjá daga áður en grein­ing var gerð svo hugs­an­legt er að fleir­i smit grein­ist á næst­unn­i. Það komi í ljós á næst­u dög­um

„Það er ver­ið að send­a fólk af vinn­u­staðn­um í sýn­a­tök­ur, fyr­ir utan að setj­a það í sótt­kví,“ seg­ir hann. „Svo er það allt­af þann­ig að þeg­ar fólk er með ein­kenn­i og búið að vera víða, þá geta fleir­i ver­ið í á­hætt­u að sýkj­ast. Það kem­ur þá í ljós á næst­u dög­um eða vik­um.“ Þór­ólf­ur seg­ir ekki liggj­a fyr­ir hvern­ig fólk­ið smit­að­ist og unn­ið sé að rað­grein­ing­u sýn­ann­a.

Varð­and­i til­slak­an­ir seg­ir Þór­ólf­ur að mið­að við stöð­un­a í dag sé út­lit fyr­ir að hægt sé að hald­a á­fram með þær. Hing­að til hafi ver­ið ráð­ist í til­slak­an­ir þrátt fyr­ir að smit hafi ver­ið að grein­ast í sam­fé­lag­in­u en ekki megi fara of hratt í þær.

„Þett­a er ekki búið, fólk má ekki hald­a það að þett­a sé bara búið, það muni ekk­ert ger­ast,“ seg­ir sótt­varn­a­lækn­ir. Hann hvet­ur fólk til að fara í sýn­a­tök­u ef það finn­ur fyr­ir ein­kenn­um, hald­a sig til hlés ef það er veikt og ekki fara í vinn­un­a ef svo er.