Þór­­ólf­­ur Guðn­­a­­son sótt­v­arn­­a­­lækn­­ir seg­­ir að fyr­­ir sitt leyt­­i skipt­­i ekki máli að finn­­a upp­­run­­a COVID-19, að minnst­­a kost­­i ekki hvað vís­­ind­­in varð­­ar. Mik­­ið hef­­ur ver­­ið rætt um upp­­run­­a COVID-19 far­­ald­­urs­­ins. Ýmsir mög­­u­­leik­­ar hafa ver­­ið nefnd­­ir varð­­and­­i upp­­run­­a veir­­unn­­ar og sum­­ir gert að því skón­­a að henn­­i hafi ver­­ið sleppt úr rann­­sókn­­ar­­stof­­u í kín­v­er­sk­u borg­­inn­­i Wu­h­an þar sem fyrst­­a til­­­fell­­i COVID-19 greind­­ist seint á síð­­ast­­a ári. Aðrir hafa hald­­ið því fram að veir­­an hafi slopp­­ið það­­an fyr­­ir mis­t­ök.

Frá kín­versk­u borg­inn­i Wu­han. Al­þjóð­a­heil­brigð­is­stofn­un­in fékk fyrst­u til­kynn­ing­u um nýja gerð lungn­a­sýk­ing­ar frá kín­versk­um stjórn­völd­um 31. desember 2019 sem greind­ist í borg­inn­i.
Fréttablaðið/AFP

„Mér finnst það ekki skipt­a máli, ekki nema menn vilj­­i nýta sér það í pól­­it­­ísk­­um til­­­gang­­i. Þett­­a er veir­­a sem kem­­ur frá dýr­­um líkt og marg­­ar veir­­ur gera. Hvort að hún hafi slopp­­ið út af rann­­sókn­­ar­­stof­­u í Wu­h­an eða hvort að menn hafi ætl­­að sér að slepp­­a henn­­i, sem ég hef nú enga trú á eða hvern­­ig það gerð­­ist finnst mér vera auk­­a­­at­r­ið­­i í því sem menn þurf­­a að gera. Þett­­a á eft­­ir að ger­­ast aft­­ur, það er næst­­a víst.

Menn eru að rann­s­ak­­a veir­­ur og sýkl­­a og þá get­­ur það allt­­af gerst að ein­hv­erj­­ir sýkl­­ar slepp­­a, þó að menn gæti fyllst­­a ör­­ygg­­is get­­ur það gerst. Hvort veir­­an hafi slopp­­ið af rann­­sókn­­ar­­stof­­u eða kom­­ið úr dýr­­a­­rík­­in­­u finnst mér al­­gjört auk­­a­­at­r­ið­­i. Mér finnst það ekki skipt­­a nein­­u máli varð­­and­­i það hvern­­ig við ætl­­um að hönd­l­a þenn­­an sjúk­­dóm eða berj­­ast gegn hon­­um, ekki nema við vilj­­um búa til ein­hv­ern á­­grein­­ing eða ætl­­um að fara að ham­­ast í Kín­v­erj­­un­­um,“ seg­­ir hann og fyr­­ir sér virð­­ist þett­­a ein­­ung­­is gert í pól­­it­­ísk­­um til­­­gang­­i.

Lík­urn­ar á smit­sjúk­dóm­um auk­ast eft­ir því sem geng­ið er á nátt­úr­un­a

Marg­ir hafa lýst á­hyggj­um sín­um af því að ef mann­kyn­ið hald­i á­fram að gang­a á villt­ar lend­ur verð­i far­aldr­ar sem þess­ir regl­u­leg­ir at­burð­ir. Auk­inn sam­gang­ur mill­i mann­a og villtr­a dýra er tal­inn skap­a hætt­u enda marg­ir smit­sjúk­dóm­ar sem eiga upp­run­a sinn í dýr­a­rík­in­u, líkt og tal­ið er að COVID-19 hafi gert.

Þór­ólf­ur seg­ir nauð­syn­legt að horf­a til um­hverf­is­ins og þátt­a eins og lofts­lags­breyt­ing­a þeg­ar rætt er um smit­sjúk­dóm­a og hvað fram­tíð­in beri í skaut­i sér í þeim efn­um.

Sér­fræð­ing­ar frá Al­þjóð­a­heil­brigð­is­mál­a­stofn­un­inn­i sótt­u Wu­han heim fyrr á ár­in­u til að rann­sak­a upp­run­a veir­unn­ar.
Fréttablaðið/AFP

„Við búum í allt öðr­u­vís­i heim­i núna. Við erum að gang­a á nátt­úr­un­a, sam­gang­ur villtr­a dýra og mann­a er orð­inn mikl­u meir­i en var. Það eru ýms­ir smit­sjúk­dóm­ar sem hrjá dýr sem geta smit­ast yfir í menn við ná­inn sam­gang. Lík­urn­ar á slík­u auk­ast mik­ið. Hreyf­an­leik­i fólks er mikl­u meir­i en hef­ur ver­ið nokk­urn tíma áður. Fólk get­ur kom­ið til Ís­lands frá fjar­læg­um stöð­um á sól­ar­hring þann­ig að menn eru mjög fljót­ir að bera með sér veir­u og ein­hvern smit­sjúk­dóm, þá er hann kom­inn um all­an heim eft­ir skamm­an tíma. Þett­a er allt öðr­u­vís­i heim­ur hvað þett­a varð­ar,“ seg­ir Þór­ólf­ur.

Hann seg­ir það þurf­a að taka um­hverf­is­sjón­ar­mið inn í jöfn­un­a.

„Al­gjör­leg­a, ég held að það sé al­gjör­leg­a ljóst. Það er svo margt, þett­a er ein keðj­a sem við lif­um í. Til dæm­is hlýn­un jarð­ar, hún breyt­ir um­hverf­in­u gríð­ar­leg­a mik­ið - bæði hvað­a dýr lifa hvar, hvern­ig þau ber­ast frá ein­um stað til ann­ars og svo meir­i hreyf­an­leik­i fólks frá einu svæð­i til ann­ars.

Allt þett­a eyk­ur lík­urn­ar á nýj­um smit­sjúk­dóm­um og meir­i dreif­ing­u þann­ig að við þurf­um að horf­a á þett­a sem eina heild. Þett­a er ekki bara eitt­hvað ein­angr­að fyr­ir­bær­i með smit­sjúk­dóm­a til dæm­is. Það gild­ir í raun og veru um aðra sjúk­dóm­a líka. Af­leið­ing­in af því sem að við ger­um á mörg­um svið­um eru gríð­ar­leg­a mikl­ar,“ seg­ir Þór­ólf­ur að lok­um.

Nán­ar er rætt við Þór­ólf í helg­ar­blað­i Frétt­a­blaðs­ins á morg­un.