Þór­ólf­ur Guðn­a­son sótt­varn­a­lækn­ir vill ekki segj­a hvort hann vilj­i að Þjóð­há­tíð í Vest­mann­a­eyj­um verð­i af­lýst. Muni hann gera það verð­i það í minn­is­blað­i til ráð­herr­a.

„Ef að menn vilj­a gríp­a til ein­hverr­a eff­ekt­ífr­a að­gerð­a, þá hef­ur það ekki geng­ið nema að það séu sett­a á regl­u­gerð um tak­mark­an­ir. Það er ekki kom­ið fram enn­þá þann­ig ég er svo sem ekki að tjá mig sterkt um hvað menn eigi að gera og eiga ekki að gera, ég yrði þá að koma með á­kveðn­ar til­lög­ur til ráð­herr­a þar að lút­and­i hvað­a tak­mark­an­ir það ættu að vera. Það er ekki kom­ið frá mér enn,“ seg­ir Þór­ólf­ur.

Hann seg­ir að í­trek­uð hvatn­ing til fólks um að per­són­u­leg­ar sótt­varn­ir virð­ist ekki hafa skil­að sér nægj­an­leg­a vel. „Það er ekki alveg að skil­a sér í vörn­um gegn smit­i núna, við erum að fá töl­u­verð­a aukn­ing­u í þess­i smit þrátt fyr­ir það.“

Svar­ar ekki spurn­ing­u um hert­ar að­gerð­ir á djamm­in­u

Flest Co­vid-smit und­an­farn­a daga hafa tengst næt­ur­líf­in­u í Reykj­a­vík.

„Eftir því sem út­breiðsl­an verð­ur meir­i þá er hætt­an á að smit ber­ist í við­kvæm­a hópa sem gæti haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér. Það er það sem við erum að bend­a á núna, sem mað­ur get­ur haft á­hyggj­ur af. Hlut­irn­ir eru ekki allt­af að gang­a upp eins og mað­ur von­ast til. Það má kannsk­i segj­a að það hafi ekki alveg geng­ið eins og við von­uð­umst til með þess­um af­leið­ing­um, þró­un­in hef­ur ver­ið orð­ið önn­ur en við bjugg­umst við,“ seg­ir Þór­ólf­ur en svar­ar ekki spurn­ing­u blaðs­ins um tak­mark­an­ir á djamm­in­u.

Einn er nú á sjúkr­a­hús­i vegn­a Co­vid-smits. Þett­a er full­ból­u­sett­ur ein­stak­ling­ur á sjö­tugs­aldr­i og var lagð­ur inn á spít­al­a vegn­a lung­a­bólg­u.