Tals­v­ert hef­ur bor­ið á því að fólk af­þ­akk­i ból­u­­setn­ing­ar með AstaZ­en­e­­ca ból­u­­efn­in­u. Þett­a kom fram á upp­lýs­ing­a­fund­i al­mann­a­varn­a vegn­a stöð­u COVID-19 far­ald­urs­ins hér á land­i í dag. Þór­­ólf­ur Guðn­a­son sótt­varn­a­lækn­ir seg­ir vís­b­end­ing­ar um að virkn­i þess sé að­­eins minn­i en ann­arr­a ból­u­efn­a.

Mun­ur­inn sé þó það lít­ill að það ætti ekki að skipt­a máli. Ekki sé stór mun­ur á ból­u­­efn­um sem hér séu not­uð­u og eng­in á­­stæð­a til þess að fólk neit­i á­kveðn­um ból­u­­efn­um.

Varðandi þá sem afþakkað bóluefni AstaZeneca segir Þórólfur að ekki sé hægt að leyfa fólki að ákveða hvaða bóluefni fái eða ekki. Hvort þeir sem afþakka bóluefni AstaZeneca fái annað bóluefni segir hann þá færast niður í bólusetningarröðinni.

„Stað­a okk­ar er mjög góð núna og við eig­um öll að gleðj­ast yfir því að við séum kom­in á þenn­an góða stað. Á­­fram þurf­i að hald­a á­­fram að gera vel þang­að til ból­u­­setn­ing­ar séu út­br­eidd­ar. Stönd­um sam­an um þær að­­gerð­ir sem yf­ir­­völd hafa boð­að," seg­ir Þór­ólf­ur.

Þórólfur segir búsetu hér á landi ekki hafa nein áhrif á það hverjir verði bólusettir hérlendis.
Fréttablaðið/Aðsend

Þór­ólf­ur lagð­i til við stjórn­völd að þeir sem væru með ból­u­­setn­ing­ar­v­ott­­orð þyrft­u samt að fara í tvö­f­ald­a skim­un og er enn þeirr­a skoð­un­ar uns vit­n­eskj­a ber­ist um að þess þurf­i ekki. Það væri hins veg­ar á­­kvörð­un rík­is­­stjórn­ar­inn­ar að breyt­a þeim regl­um.

Geta Ís­­lend­ing­ar sem dottn­ir eru út úr heil­br­igð­is­­kerf­in­u hérn­a vegn­a bú­­set­u er­­lend­is feng­ið ból­u­­setn­ing­u hér?

Þór­­ólf­ur seg­ir stefn­un­a sé að ból­u­­setj­a alla sem á land­in­u, burt­­séð frá bú­­set­u. Þeir fá þó eng­an for­­gang­i í ból­u­­setn­ing­ar­d­ag­a­t­al­in­u. Varð­and­i komu ból­u­efn­a John­­son & John­­sons til lands­ins seg­ir ekk­ert liggj­a fyr­ir um dreif­ing­u á því hér eða hve á­hr­if þess verð­a á ból­u­­setn­ing­a­d­ag­a­t­al­ið.