Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, sitjandi þingmaður Pírata, leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. fyrir Alþingiskosningarnar í haust
Niðurstaða prófkjörs Pírata í Suðvesturkjördæmi
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
- Gísli Rafn Ólafsson
- Eva Sjöfn Helgadóttir
- Indriði Ingi Stefánsson
- Gréta Ósk Óskarsdóttir
Álfheiður Eymarsdóttir fer fyrir flokknum í Suðurkjördæmi en hún er nú varaþingmaður Pírata og varabæjarfulltrúi í sveitarfélaginu Árborg.
Niðurstaða prófkjörs Pírata í Suðurkjördæmi
- Álfheiður Eymarsdóttir
- Lind Völundardóttir
- Hrafnkell Brimar Hallmundsson
- Eyþór Máni Steinþórsson
- Guðmundur Arnar Guðmundsson