Próf­kjör­i Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Norð­vest­ur­kjör­dæm­i fór fram í gær og urðu úr­slit­in þau að Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylf­a­dótt­ir, ferð­a­mál­a-, ný­­sköp­­un­­ar- og iðn­að­ar­ráð­herr­a, fékk efst­a sæti list­ans og bar sig­ur úr být­um gegn Har­ald­i Ben­e­dikts­syn­i, þing­mann­i og nú­ver­and­i odd­vit­a flokks­ins. Hann hafð­i lýst því yfir í að­drag­and­a próf­kjörs­ins að hann mynd­i ekki þiggj­a ann­að sæti en það efst­a, færi svo að hann yrði ekki sig­ur­veg­ar­i próf­kjörs­ins.

„Ég get ekki ver­ið ann­að en glöð og þakk­l­át með svon­a af­­ger­­and­i sig­­ur og stuðn­ing í fyrst­a sæt­ið,“ seg­ir Þór­dís í sam­tal­i við mbl.is. Hún seg­ir að hún og Haraldur hafi átt í góðu sam­starf­i á und­an­förn­um árum og lít­ið sé til í því að yf­ir­lýs­ing­ar hans um að þiggj­a ekki ann­að sæti en það fyrst­a séu til merk­is um frekj­u eða kven­fyr­ir­litn­ing­u af hans hálf­u.

„Har­­ald­­ur Ben­e­d­ikts­­son er ekki mað­ur með ein­hv­erj­a kven­­fyr­­ir­l­itn­­ing­u og ég þekk­i hann vel og veit hvað­a mann hann hef­­ur að geym­a. Fólk hafð­i á þess­­ar­i yf­­ir­­lýs­­ing­u mikl­­ar skoð­an­ir og í raun ætti það kannsk­i ekki að koma svo mik­ið á ó­vart,“ seg­ir Þór­dís enn frem­ur við mbl.is.

„Við höf­um auð­vit­að unn­ið sam­an í mörg ár. Það hef­ur ver­ið að hlut­a til ó­venj­u­legt, hann hef­ur ver­ið odd­vit­i þett­a kjör­tím­a­bil og ég síð­an ráð­herr­a og var­a­for­mað­ur, þann­ig að þett­a hef­ur ekki allt ver­ið eft­ir eft­ir bók­inn­i, en við höf­um unn­ið vel sam­an og erum fínt teym­i. Þett­a er ein­fald­leg­a á­kvörð­un sem hann einn get­ur tek­ið,“ seg­ir Þór­dís við Vísi.

Haraldur Ben­e­dikts­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins.