Þór­­dís Kol­br­ún Reyk­fj­örð Gylf­­a­d­ótt­­ir, at­v­inn­­u- og ný­­sköp­­un­­ar­r­áð­h­err­­a, er efst sam­­kvæmt fyrst­­u töl­­um úr próf­­kjör­­i Sjálf­­stæð­­is­­flokks­­ins í Norð­v­est­­ur­­kjör­­dæm­­i. Tal­­in hafa ver­­ið 798 at­­kvæð­­i úr flest­­um kjör­­deild­­um en um 2.200 greidd­­u at­­kvæð­­i í próf­­kjör­­in­­u.

Þór­­dís Kol­brún er með 532 at­­kvæð­­i í fyrst­­a sæt­­i en hún er var­a­for­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Teit­­ur Björn Ein­­ars­­son. lög­mað­ur og var­a­þing­mað­ur, er með 359 at­­kvæð­­i í fyrst­­a til ann­­að sæt­­ið.

Í þriðj­­a sæti með 389 at­­kvæð­­i í fyrst­­a til þriðj­­a sæti er Haraldur Ben­­e­d­ikts­­son, þing­mað­ur og bónd­i.

Í fjórð­­a sæti, með 306 at­­kvæð­­i í fyrst­­a til fjórð­­a sæti er Sig­r­íð­­ur Elín Sig­­urð­­ar­d­ótt­­ir, sjúkr­a­flutn­ing­a­kon­a og nemi.

Haraldur, sem nú er odd­v­­it­­­i flokks­­­ins í kjör­­­dæm­­­in­­­u, gaf það út í að­­­drag­­­and­­­a þess að hann mynd­­­i ekki þiggj­­­a sæti á list­­­an­­­um feng­­­i hann ekki efst­­­a sæt­­­ið í próf­­­kjör­­­in­­­u. Sam­­kvæmt at­­kvæð­a­skipt­­ing­u þess­­ar­a fyrst­u taln­a, hef­­ur Þór­­dís Kol­br­ún feng­ið 532 at­­kvæð­i í fyrst­a sæti gegn 225 at­­kvæð­um Har­­ald­­ar í sama sæti.