Þór Sigurgeirsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi. Það var ljóst í gærkvöldi þegar prófkjöri hjá flokknum lauk. Í öðru sæti er Ragnhildur Jónsdóttir og Magnús Örn Magnússon í því þriðja.
Á kjörskrá voru 1.458, atkvæði greiddu 906, kjörsókn var 62,1%.
- sæti með 311 atkvæði Þór Sigurgeirsson.
- sæti með 374 atkvæði í 1. til 2. sæti Ragnhildur Jónsdóttir
- sæti með 392 atkvæði í 1. til 3. sæti Magnús Örn Guðmundsson
- sæti með 402 atkvæði í 1. til 4. sæti Svana Helen Björnsdóttir
- sæti með 464 atkvæði í 1. til 5. sæti Dagbjört Snjólaug Oddsdóttir
- sæti með 504 atkvæði í 1. til 6. sæti Hildigunnur Gunnarsdóttir
- sæti með 581 atkvæði í 1. til 7. sæti Örn Viðar Skúlason.
Auðir og ógildir seðlar voru 18.