Skortur á gagnrýninni umræðu er mein hér á landi. Þekkt er að fyrst eftir að starfsferli lýkur þori fólk að fjalla með gagnrýnum hætti um ráðandi kerfi af ótta við afleiðingarnar.
Þetta segir Sigrún Huld Þorgeirsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun og öldrun. Hún telur að ein ástæða þess að hún hafi ekki fengið framgang í starfi sé hvernig hún tjáði sig um mál.
Sigrún Huld var gestur Björns Þorlákssonar í síðasta þætti Frísk eftir fimmtugt sem sýndur er á Hringbraut. Sjá klippu hér: