Út­hlutunar­nefndir Launa­sjóðs lista­manna hafa lokið störfum vegna út­hlutunar lista­manna­launa árið 2020. Þetta kemur fram í til­kynningu frá Launa­sjóðnum.

Til út­hlutunar úr launa­sjóðnum eru 1.600 mánaðar­laun, alls var sótt um 11.167 mánuði. Árangurs­hlut­fall sjóðsins er því 14%, reiknað eftir mánuðum.

Fjöldi um­sækj­enda var 1.543. Lista­manna­laun fá 325 lista­menn. Starfs­laun lista­manna eru 407.413 kr. á mánuði sam­kvæmt fjár­lögum 2020. Um verk­taka­greiðslur er að ræða.

Eftir­töldum lista­mönnum eru veitt starfs­laun:


Launa­sjóður hönnuða
– 50 mánuðir


12 mánuðir
Hildur Björk Yeoman

9 mánuðir
Ragna Þórunn Weywa­dt Ragnars­dóttir

8 mánuðir
Steinunn Viðar Sigurðar­dóttir

6 mánuðir
Katrín Ó­lína Péturs­dóttir
Val­gerður Tinna Gunnars­dóttir
Val­dís Steinars­dóttir

3 mánuðir
Guðni Björn Val­berg

Launa­sjóður mynd­listar­manna
– 435 mánuðir

24 mánuðir
Sigurður Guð­jóns­son

12 mánuðir
Ást­ríður Ólafs­dóttir
Ey­rún Sigurðar­dóttir
Er­ling T.V. Klin­gen­berg
María Dal­berg
Ólöf Jónína Jóns­dóttir
Sigurður Árni Sigurðs­son
Unnar Örn Jónas­son Auðar­son

9 mánuðir
Arna Óttars­dóttir
Elín Hans­dóttir
Finn­bogi Péturs­son
Haraldur Jóns­son
Hrafn­kell Sigurðs­son
Libia Pér­ez de Si­les de Ca­stro
Ólafur Árni Ólafs­son
Rúrí (Þuríður Rúrí Fann­berg)
Sara Riel

7 mánuðir
Selma Hregg­viðs­dóttir
Sirra Sigurðar­dóttir

6 mánuðir
Aðal­heiður S. Ey­steins­dóttir
Anna Guð­jóns­dóttir
Anna Júlía Frið­björns­dóttir
Arn­finnur Jóhann R. Amazeen
Berg­lind Jóna Hlyns­dóttir
Birgir Snæ­björn Birgis­son
Borg­hildur Óskars­dóttir
Darri Lor­enzen
Elísa­bet Bryn­hildar­dóttir
Eva Ís­leifs­dóttir
Ey­gló Harðar­dóttir
Guð­mundur Thor­odd­sen
Guð­rún Einars­dóttir
Guð­rún Vera Hjartar­dóttir
Heimir Björg­úlfs­son
Hulda Rós Guðna­dóttir
Hulda Stefáns­dóttir
Jóhanna K. Sigurðar­dóttir
Kar­lotta Jóhannes­dóttir Blön­dal
Kristinn E. Hrafns­son
Magnús Óskar Helga­son
Magnús Tumi Magnús­son
Ólöf Helga Helga­dóttir
Pétur Thom­sen
Sig­tryggur Bald­vins­son
Styrmir Örn Guð­munds­son
Una Björg Magnús­dóttir
Þór­dís Aðal­steins­dóttir
Þór­dís Jóhannes­dóttir
Þor­gerður Ólafs­dóttir
Örn Alexander Ámunda­son

4 mánuðir
Páll Haukur Björns­son

3 mánuðir
Andreas Martin Brunn­er
Auður Lóa Guðna­dóttir
Davíð Örn Hall­dórs­son
Fritz Hendrik Bernd­sen
Guð­laug Mía Ey­þórs­dóttir
Katrín Bára Elvars­dóttir
Klængur Gunnars­son
Kristín G. Gunn­laugs­dóttir
Leifur Ýmir Eyjólfs­son
Margrét H. Blön­dal
Ólafur Sveinn Gísla­son
Ólöf Björk Ingólfs­dóttir (Ólöf Bóa­dóttir)
Sigur­þór Hall­björns­son
Wio­leta Anna Ujazdowska

Launa­sjóður rit­höfunda
– 555 mánuðir

12 mánuðir
Andri Snær Magna­son
Auður Jóns­dóttir
Berg­sveinn Birgis­son
Ei­ríkur Örn Norð­dahl
Gerður Krist­ný Guð­jóns­dóttir
Guð­rún Eva Mínervu­dóttir
Hall­grímur Helga­son
Kristín Ei­ríks­dóttir
Kristín Ómars­dóttir
Ó­feigur Sigurðs­son
Sjón - Sigur­jón B Sigurðs­son
Steinunn Sigurðar­dóttir

9 mánuðir
Auður Ólafs­dóttir
Bragi Ólafs­son
Einar Kára­son
Einar Már Guð­munds­son
Gyrðir Elías­son
Hildur Knúts­dóttir
Jón Kalman Stefáns­son
Linda Vil­hjálms­dóttir
Odd­ný Eir Ævars­dóttir
Ragn­heiður (Ragna) Sigurðar­dóttir
Sigur­björg Þrastar­dóttir
Steinar Bragi Guð­munds­son
Vil­borg Davíðs­dóttir
Þór­dís Gísla­dóttir
Þórunn Jarla Valdimars­dóttir

6 mánuðir
Alexander Dan Vil­hjálms­son
Arn­gunnur Árna­dóttir
Bergrún Íris Sæ­vars­dóttir
Berg­þóra Snæ­björns­dóttir
Bjarni M. Bjarna­son
Dagur Hjartar­son
Ei­ríkur Ómar Guð­munds­son
Elísa­bet Kristín Jökuls­dóttir
Emil Hjör­var Peter­sen
Fríða Ís­berg
Frið­geir Einars­son
Gunnar Eggerts­son
Gunnar Helga­son
Hall­dór Armand Ás­geirs­son
Hall­dór Hall­dórs­son
Her­mann Stefáns­son
Huldar Breið­fjörð
Jónína Leós­dóttir
Kári Torfa­son Tulinius
Kristín Helga Gunnars­dóttir
Kristín Steins­dóttir
Mazen Maarouf
Ólafur Gunnars­son
Pétur Gunnars­son
Ragnar Helgi Ólafs­son
Ragn­heiður Eyjólfs­dóttir
Sig­ríður Haga­lín Björns­dóttir
Sig­rún Eld­járn
Sig­rún Páls­dóttir
Sigur­lín Bjarn­ey Gísla­dóttir
Steinunn Guð­ríður Helga­dóttir
Sölvi Björn Sigurðs­son
Tyrfingur Tyrfings­son
Yrsa Þöll Gylfa­dóttir
Þórarinn Eld­járn
Þór­dís Helga­dóttir
Ævar Þór Bene­dikts­son

3 mánuðir
Anton Helgi Jóns­son
Ás­dís Ingólfs­dóttir
Ás­laug Jóns­dóttir
Björn Hall­dórs­son
Eva Rún Snorra­dóttir
Haukur Már Helga­son
Ísak Harðar­son
Jónas Reynir Gunnars­son
Kristín Ragna Gunnars­dóttir
Magnús Sigurðs­son
Margrét Vil­borg Tryggva­dóttir
Pedro Gunn­laugur Garcia
Sif Sig­mars­dóttir
Sindri Freys­son
Snæ­björn Brynjars­son
Soffía Bjarna­dóttir
Sverrir Nor­land
Þóra Karítas Árna­dóttir

Launa­sjóður sviðs­lista­fólks
– 190 mánuðir

Hópar sviðs­lista­fólks :

14 mánuðir
Tabúla rasa: Anna María Tómas­dóttir, Brynja Björns­dóttir, Brynja Skjaldar­dóttir, Ey­steinn Sigurðar­son, Haf­dís Helga Helga­dóttir, Helga Braga Jóns­dóttir, Ólafur Ás­geirs­son.

12 mánuðir
EP, fé­laga­sam­tök: Edda Björg Eyjólfs­dóttir, Kjartan Darri Kristjáns­son, María Ingi­björg Reyn­dal, María Theó­dóra Ólafs­dóttir, Snorri Freyr Hilmars­son, Stefán Már Magnús­son, Sveinn Ólafur Gunnars­son.

Skrúður: Birnir Jón Sigurðs­son, Hall­veig Kristín Ei­ríks­dóttir, Ingi­björg Ýr Skarp­héðins­dóttir.

11 mánuðir
10 fingur: Eva Sig­ný Berger, Helga Arnalds, Sól­veig Guð­munds­dóttir, Sveinn Ólafur Gunnars­son.

Sómi þjóðar: Berg­lind Halla Elías­dóttir, Hilmir Jens­son, Ilmur María Stefáns­dóttir, Ingi­björg Huld Haralds­dóttir, Tryggvi Gunnars­son, Valdimar Jóhanns­son.

Dáið er allt án drauma: Adolf Smári Unnars­son, Dagur Þor­gríms­son, Frið­rik Margrétar­son Guð­munds­son, Heið­dís Hanna Sigurðar­dóttir, María Sól Ingólfs­dóttir, Ólafur Freyr Birkis­son.

Svipir ehf.: Egill Ingi­bergs­son, Margrét Kristín Sigurðar­dóttir, Tinna Sverris­dóttir, Þór Tulinius.

10 mánuðir
Herðar hné og haus: Eleni Podara, Hanna Dóra Sturlu­dóttir, Kati­e Eliza­beth Buckl­ey, Kol­finna Niku­lás­dóttir, Una Svein­bjarnar­dóttir, Pálmi Jóns­son.

Kanarí: Ey­gló Hilmars­dóttir, Guð­mundur Felix­son, Máni Arnar­son, Pálmi Freyr Hauks­son, Stein­ey Skúla­dóttir.

9 mánuðir
Huldu­fugl: Ást­þór Ágústs­son, Íris Hrund Þórarins­dóttir, Nanna Gunnars­dóttir, Owen C. D. Hindl­ey, Sigur­steinn J. Gunnars­son, Torfi Ás­geirs­son.

Dance For Me: Pétur Ár­manns­son, Brogan Jayne Davi­son, Pálmi Jóns­son, Sig­ríður Sunna Reynis­dóttir.

8 mánuðir
Dans­fé­lagið Lúxus: Snæ­dís Lilja Inga­dóttir, Val­gerður Rúnars­dóttir.

Gaflar­a­leik­húsið: Björk Jakobs­dóttir, Edda Björg­vins­dóttir, Gunnar Helga­son.

Hring­leikur: Agnes Þor­kels­dóttir Wild, Bryn­dís Torfa­dóttir, Eva Björg Harðar­dóttir, Ey­rún Ævars­dóttir, Jóa­kim Mey­vant Kvaran, Nicholas Arthur Can­dy, Sig­rún Harðar­dóttir, Thomas Cou­gler Bur­ke.


7 mánuðir
Inga Huld Hákonar­dóttir: Andrea Hauks­dóttir, Inga Huld Hákonar­dóttir, Kjartan Darri Kristjáns­son, Salvör Gull­brá Þórarins­dóttir, Vé­dís Kjartans­dóttir, Ægir Sindri Bjarna­son.


6 mánuðir

Kon­serta: Aron Martin de Aze­vedo, Erna Guð­rún Fritzdóttir, Hall­dór Lax­ness Hall­dórs­son, Hall­veig Kristín Ei­ríks­dóttir, Tatjana D. A. Razou­meen­ko.

PólÍS: Aleksandra Skolozynska, Jakub Ziemann, Ólafur Ás­geirs­son, Pétur Ár­manns­son.

5 mánuðir:
Kómedíu­leik­húsið: Björn Thor­odd­sen, Marsibil G. Kristjáns­dóttir, Sigur­þór Albert Heimis­son.

4 mánuðir:
Al­þýðu­óperan: Arnar Ingvars­son, Ísa­bella Leifs­dóttir.

Ein­staklingar- sviðs­lista­fólk:

6 mánuðir:
Bjarni Jóns­son
Anna Kol­finna Kuran

3 mánuðir:
Ragn­heiður Harpa Leifs­dóttir
Sig­ríður Soffía Niels­dóttir

Launa­sjóður tón­listar­flytj­enda
– 180 mánuðir


12 mánuðir
Guð­rún Dalía Salómons­dóttir
Hanna Dóra Sturlu­dóttir

9 mánuðir
Hörður Ás­kels­son
7 mánuðir
Bene­dikt Kristjáns­son
Oddur Arn­þór Jóns­son

6 mánuðir
Ás­geir Jón Ás­geirs­son
Davíð Þór Jóns­son
Guð­björg Hlín Guð­munds­dóttir
Gyða Valtýs­dóttir
Helga Þóra Björg­vins­dóttir
Hildi­gunnur Einars­dóttir
Lauf­ey Jens­dóttir
Óskar Guð­jóns­son
Sif Margrét Tulinius
Sigurður Bjarki Gunnars­son
Skúli Sverris­son
Sveinn Hjör­leifs­son
Tumi Árna­son
Una Svein­bjarnar­dóttir
Þor­grímur Jóns­son
Þórunn Ósk Marinós­dóttir
3 mánuðir
Bára Gísla­dóttir
Bergur Þóris­son
Elfa Rún Kristins­dóttir
Hildur Kristin Stefáns­dóttir
Margrét Hrafns­dóttir
Mikael Mani Ás­munds­son
Ómar Guð­jóns­son
Pétur Jóns­son
Þor­leifur Gaukur Davíðs­son
2 mánuður
Benja­mín Bent Árna­son
Fannar Már Odds­son
Gunnar Ingi Jones Helga­son
Jón Már Ás­björns­son
Þor­steinn Gunnar Frið­riks­son

Launa­sjóður tón­skálda
– 190 mánuðir

12 mánuðir
Ingi­björg Guð­ný Frið­riks­dóttir
Tómas Ragnar Einars­son

9 mánuðir
Bára Gísla­dóttir
Daði Birgis­son
Kristjana Stefáns­dóttir

6 mánuðir
Brynja Bjarna­dóttir
Davíð Þór Jóns­son
Gyða Valtýs­dóttir
Hall­dór Smára­son
Hildur Kristin Stefáns­dóttir
Jóhann G. Jóhanns­son
Kristín Anna Valtýs­dóttir
Kristín Þóra Haralds­dóttir
Ólafur Björn Ólafs­son
Ómar Guð­jóns­son
Skúli Sverris­son
Þórunn Gréta Sigurðar­dóttir
Þráinn Hjálmars­son


4 mánuðir
Sig­rún Jóns­dóttir
Svavar Knútur Kristins­son

3 mánuðir
Alexandra Baldurs­dóttir
Andri Ólafs­son
Árni Vil­hjálms­son
Atli Bolla­son
Charles Willi­am M Ross
Ellen Rósa­lind Kristjáns­dóttir
Finnur Karls­son
Hall­dór Eld­járn
Kol­beinn Bjarna­son
Kon­rad Kora­biewski
Lilja María Ás­munds­dóttir
Magnús Albert Jens­son
Markús Bjarna­son
Mikael Máni Ás­munds­son
Una Svein­bjarnar­dóttir
Þóranna Dögg Björns­dóttir

1 mánuður
Benja­mín Bent Árna­son
Fannar Már Odds­son
Gunnar Ingi Jones
Jón Már Ás­björns­son
Þor­steinn Gunnar Frið­riks­son


Skipting um­sókna milli sjóða 2020 var eftir­farandi:


Launa­sjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til út­hlutunar, sótt var um 688 mánuði.
Alls bárust 86 um­sóknir í launa­sjóð hönnuða.
Starfs­laun fá 7 hönnuðir, 6 konur og 1 karl.

Launa­sjóður mynd­listar­manna: 435 mánuðir voru til út­hlutunar, sótt var um 3.233 mánuði.
Alls bárust 263 um­sóknir í launa­sjóð mynd­listar­manna.
Starfs­laun fá 65 mynd­listar­menn, 37 konur og 28 karlar.

Launa­sjóður rit­höfunda: 555 mánuðir voru til út­hlutunar, sótt var um 2848 mánuði.
Alls bárust 232 um­sóknir í launa­sjóð rit­höfunda.
Starfs­laun fá 82 rit­höfundar, 39 konur og 43 karlar.

Launa­sjóður sviðs­lista­fólks: 190 mánuðir voru til út­hlutunar, sótt var um 1646 mánuði.
Alls bárust um­sóknir í sjóðinn frá 653 sviðs­lista­mönnum,
Starfs­laun fá 95 sviðs­lista­menn, 53 konur 42 karlar.

Launa­sjóður tón­listar­flytj­enda: 180 mánuðir voru til út­hlutunar, sótt var um 1295 mánuði.
Alls bárust 154 um­sóknir í sjóðinn frá tón­listar­flytj­endum
Starfs­laun fá 35 tón­listar­menn, 14 konur og 21 karl.

Launa­sjóður tón­skálda: 190 mánuðir voru til út­hlutunar, sótt var um 1457 mánuð.
Alls bárust 155 um­sóknir í sjóðinn frá tón­skáldum.
Starfs­laun fá 41 tón­skáld, 15 konur og 26 karlar.