Konur í Bandaríkjunum hafa brugðist harkalega við því að dómstóll í Pennsylvaníu hafi ómerkt tíu ára dóm yfir Bill Cosby og að hann sé nú frjáls ferða sinna.
Lisa Moon, sem er verjandi þriggja af þeim 60 konum sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér kynferðislega segir í færslu á Twitter að henni sjálfri og þremur skjólstæðingum mínum ofbýður það að hann sé frjáls maður í dag. Það er ekki verið að sleppa honum af því hann sé saklaus,“ segir hún í yfirlýsingu á Twitter í dag.
Hún segir að ástæða þess að honum sé sleppt lausum sé að saksóknari hafi lofað honum fyrir mörgum árum að hann yrði ekki látinn svara fyrir brotin án þess þó að gera nokkuð samkomulag við hann.
Meðal þeirra sem hún ver er fyrirsætan Janice Dickinson og fyrrverandi körfuboltakonan og nú doktorsneminn Andrea Constand.
The 3 Bill Cosby accusers I represent and I are disgusted that he is a free man today.
— Lisa Bloom (@LisaBloom) June 30, 2021
He is not released because he is innocent.
He is released because a prosecutor promised him years ago that he would not be brought to justice, without even making a deal for him to do time.

Rose McGowan er ein þeirra sem fór fyrir #metoo byltingunni í kjölfar þess að upp komst um mál Harvey Weinstein.
I stand with all of Bill Cosby’s accusers on this dark day.
— Rose McGowan (@rosemcgowan) June 30, 2021
Dylan Farrow er ættleidd dóttir Woody Allen en hún hefur ítrekað sakað hann um að hafa brotið á sér. Hún hefur einnig talað opinskátt gegn kynferðisofbeldi og fyrir #metoo byltingunni.
<blockquote class="twitter-tweet"><p lang="en" dir="ltr">Regarding Cosby, Franco, and all of the perpetrators who won’t face justice <a href="https://t.co/338cKuyGjt">pic.twitter.com/338cKuyGjt</a></p>— Dylan Farrow (@RealDylanFarrow) <a href="https://twitter.com/RealDylanFarrow/status/1410334656591917056?ref_src=twsrc%5Etfw">June 30, 2021</a></blockquote> <script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script>
Regarding Cosby, Franco, and all of the perpetrators who won’t face justice pic.twitter.com/338cKuyGjt
— Dylan Farrow (@RealDylanFarrow) June 30, 2021
Mia Farrow er móðir Dylan.
Thoughts with the victims of Cosby
— Mia Farrow (@MiaFarrow) June 30, 2021
Allison Mack will serve more time than Bill Cosby. Fascinating.
— roxane gay (@rgay) June 30, 2021