Kallaði hann þá kaldgasstúta sem verða staðsettir bak við númeraplötuna og jafnvel á hliðum hans líka. Loks sagði hann að vegna áherslu Tesla Á Cybertruck pallbílinn yrði framleiðslu á Roadster seinkað til 2022. Áður hefur Elon sagt að tesla Roadster sé aðeins 1,9 sekúndur í hundraðið og með 1000 km drægi svo að forvitnilegt verður að sjá hvort það muni standast.